Fjórđungsstundarmót
Laugardagur, 7. september 2013
Á morgun, sunnudag, fer fram mót hjá Skákfélaginu ţar sem hver keppandi fćr stundarfjórđung í umhugsunartíma á hverja viđureign. Herlegheitin byrja kl. 13.00 og fer skráning fram á stađnum.
Opiđ hús
Fimmtudagur, 5. september 2013
Áskell startađi best
Mánudagur, 2. september 2013
Skákáriđ 2013-2014 byrjađi vel nema ađ ţađ ađ fáir létu sjá sig! Í ţetta sinn var Startmótiđ haldiđ á Kaffi Ilmi í Skátagilinu, ţar sem skákgryfja var starfrćkt daginn áđur og tengjast báđir ţessir viđburđur Akureyrarvöku. Hvort sem stađsetningin átti ţátt í ţví, leikur í ensku knattspyrnunni eđa ţađ ađ sumir skákmenn eru ekki enn vaknađir af sumardvala, ţá varđ ađeins vart viđ sjö ţátttakendur í ţetta sinn. Á međfylgjandi mynd sjást m.a. (ekki) tveir keppendur sem mćttu EKKI!
Mótiđ byrjađi í rjómablíđu en svo kólnađi og loks fór ađ rigna!. Ţá fćrđist taflmennskan undir ţak, ţar sem GM Eric Clapton sló á létta strengi úr hátölurum hússins, skákmönnum og öđrum til ánćgju. Úrslit:
· Áskell Örn Kárason 10,5 af 12
· Sigurđur Arnarson 9
· Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5
· Símon Ţórhallsson 7,5
· Logi Rúnar Jónsson 3,5
· Óliver Ísak Ólason 3
· Dimitrios Theodoropoulos 0
Ilmandi Startmót!
Laugardagur, 31. ágúst 2013
Spil og leikir | Breytt 1.9.2013 kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák á Kaffi Ilmi!
Laugardagur, 31. ágúst 2013
Ćfingar ađ hefjast
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
.. og Eymundur!
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
Loftur kominn heim!
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
Allt ađ byrja!
Miđvikudagur, 28. ágúst 2013
Tap í Fćreyjum
Ţriđjudagur, 20. ágúst 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)