Fjórđungsstundarmót

Á morgun, sunnudag, fer fram mót hjá Skákfélaginu ţar sem hver keppandi fćr stundarfjórđung í umhugsunartíma á hverja viđureign. Herlegheitin byrja kl. 13.00 og fer skráning fram á stađnum.


Opiđ hús

Í kvöld verđur opiđ hús fyrir alla félaga og velunnara Skákfélagsins. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Líklegt er ađ slegiđ verđi upp hrađskákkeppni.

Áskell startađi best

picture_004_1213845.jpgSkákáriđ 2013-2014 byrjađi vel – nema ađ ţađ ađ fáir létu sjá sig! Í ţetta sinn var Startmótiđ haldiđ á Kaffi Ilmi í Skátagilinu, ţar sem skákgryfja var starfrćkt daginn áđur og tengjast báđir ţessir viđburđur Akureyrarvöku. Hvort sem stađsetningin átti ţátt í ţví, leikur í ensku knattspyrnunni eđa ţađ ađ sumir skákmenn eru ekki enn vaknađir af sumardvala, ţá varđ ađeins vart viđ sjö ţátttakendur í ţetta sinn. Á međfylgjandi mynd sjást m.a. (ekki) tveir keppendur sem mćttu EKKI!picture_001_1213847.jpg

Mótiđ byrjađi í rjómablíđu en svo kólnađi og loks fór ađ rigna!. Ţá fćrđist taflmennskan undir ţak, ţar sem GM Eric Clapton sló á létta strengi úr hátölurum hússins, skákmönnum og öđrum til ánćgju.  Úrslit:

·         Áskell Örn Kárason                         10,5 af 12

·         Sigurđur Arnarson                          9

·         Jón Kristinn Ţorgeirsson                  8,5

·         Símon Ţórhallsson                          7,5

·         Logi Rúnar Jónsson                        3,5

·         Óliver Ísak Ólason                           3

·         Dimitrios Theodoropoulos                0


Ilmandi Startmót!

Jú, Startmótiđ verđur teflt á Kaffi Ilmi á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Í dag var umtalsveđur handagangur á taflborđinu í Skátagilinu, en ţó sló ađ sumum og a.m.k tvö peđ fengu kvef. Á morgun verđur hinsvegar miklu betra veđur og ef einhver er...

Skák á Kaffi Ilmi!

Í tilefni af Akureyrarvöku verđur telft á Kaffi Ilmi (Ingimarshúsi) í Skátagilinu nú um helgina. Ţar gefst gestum hússins og kostur á ađ taka nokkrar bröndóttar. Viđ Skákfélagsmenn látum ekki okkar eftir liggja og verđum á stađnum öllum skákáhugamönnum...

Ćfingar ađ hefjast

Nú ţegar berin eru orđin ţroskuđ og sultan komin í krukkur er kominn tími til ađ hefja skákćfingar á nýjan leik. Ćfingar barna- og unglinga nú á haustmisseri verđa sem hér segir: Almennur flokkur (7-12 ára) á mánudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing 9....

.. og Eymundur!

Gamall (en síungur!) félagi er aftur genginn í rađir Skákfélagsins. Eymundur Lúter Eymundsson er skákáhugamönnum hér norđan heiđa ađ góđu kunnur. Hann er nú fluttur aftur í bćinn og genginn í félagiđ á ný. Viđ bjóđum hann ađ sjálfsögđu velkominn og...

Loftur kominn heim!

Loftur Baldvinsson (1703) hefur gengiđ á ný í Skákfélagiđ, úr Gođanum-Mátum. Loftur er af fjölmennri kynslóđ skákmanna frá Akureyri sem fengu sitt skákuppeldi í Ţingvallastrćti 18, gamla félagsheimilli Skákfélagsins. Sem unglingur tefldi hann međ sterkum...

Allt ađ byrja!

Startmótiđ á sunnudag! Ađ venju hefst dagskrá Skákfélagsins ađ hausti á Startmótinu. Ţar verđur blásiđ til lúđrana kl. 13 á sunnudag. Viđ byrjum reyndar daginn áđur međ SKÁKDAGSKRÁ á Kaffi Ilmi í Skátagilinu. Ţar hefst fjöriđ kl. 14 á laugardaginn....

Tap í Fćreyjum

Landskeppnin viđ Fćreyinga var háđ um síđustu helgi og var teflt í Klaksvík í ţetta sinn. Mun ţetta vera í 20. sinn sem landskeppnin er háđ. Frá árinu 1978 hafa skákmenn af Norđur- og Austurlandi ađ mestu skipađ íslensku sveitina, og var svo einnig í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband