Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Norđlendinga
Ţriđjudagur, 9. september 2025
titill | nafn | stig | vinn |
FM | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2154 | 9,5 |
IM | Davíđ Kjartansson | 2382 | 9 |
FM | Símon Ţórhallsson | 2151 | 7,5 |
IM | Áskell Örn Kárason | 2128 | 7 |
FM | Rúnar Sigurpálsson | 2229 | 6,5 |
Markús Orri Óskarsson | 2011 | 6,5 | |
Helgi Pétur Gunnarsson | 1758 | 6,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 1837 | 6,5 | |
Mikael Jóhann Karlsson | 2045 | 6 | |
Stefán Bergsson | 1995 | 6 | |
Smári Ólafsson | 1983 | 6 | |
Adam Ferenc Gulyas | 1787 | 6 | |
WCM | Iđunn Helgadóttir | 1765 | 6 |
Gauti Páll Jónsson | 2076 | 5,5 | |
SigŢór Árni Sigurgeirsson | 1694 | 5,5 | |
Ţórleifur Karlsson | 1974 | 5,5 | |
Jón Magnússon | 1659 | 5,5 | |
Benedikt Stefánsson | 1663 | 5 | |
Nökkvi Már Valsson | 1662 | 5 | |
Valur Darri Ásgrímsson | 1409 | 4 | |
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 1484 | 3,5 | |
Viacheslav Kramarenko | 1500 | 2,5 | |
Dominik Wielgus W | 1464 | 1 | |
Baltasar Snćbjörnsson | 1535 | 0 |
Verđlaun voru veitt fyrir fjögur efstu sćtin; einnig fyrir bestan árangur keppanda undir 1800 stigum (Helgi Pétur Gunnarsson) og fyrir bestan árangur miđađ viđ stig (Valur Darri Ásgrímsson).
nafn | stig | vinn |
Símon Ţórhallsson | 2276 | 7,5 |
Gauti Páll Jónsson | 2163 | 7 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2336 | 6 |
Davíđ Kjartansson | 2330 | 6 |
Stefán Bergsson | 2105 | 6 |
Rúnar Sigurpálsson | 2226 | 5,5 |
Markús Orri Óskarsson | 2167 | 5 |
Ţórleifur Karlsson | 2011 | 5 |
Áskell Örn Kárason | 2109 | 5 |
Adam Ferenc Gulyas | 1802 | 5 |
Sigurđur Eiríksson | 1900 | 4 |
Jón Magnússon | 1610 | 3,5 |
Nökkvi Már Valsson | 1595 | 3 |
Björgvin Elvar Björgvinsson | 0 | 2 |
SigŢór Árni Sigurgeirsson | 1679 | 1,5 |
Haustmótiđ ađ hefjast!
Ţriđjudagur, 9. september 2025
Ţađ er skammt stórra högga á milli nú ţegar skáklífiđ fer á fullt eftir sumariđ. Haustmót SA, sem er meistaramót félagsins verđur nú međ sama sniđi og í fyrra; undanrásir og úrslitakeppni. Undanrásirnar hefjast nú í vikunni.
Undanrásir verđa međ atskáksniđi, alls sex umferđir (tvćr á dag):
11. september kl. 18.00
12. september kl. 18.00
13. september kl. 13.00
Hér er fyrirkomulag nokkuđ frjálslegt og geta keppendur valiđ um ţađ ađ tefla allar umferđirnar eđa bara hluta ţeirra. Ţeir sem ţađ vilja (og geta) tefla sem flestar skákir en ţeir sem ađeins vilja spreyta sig einn dag eđa tvo eru líka velkomnir. Umhugsunartími verđur 15 mín međ 10 sek viđbótartíma fyrir hverja skák.
Úrslit: Ţeir sex keppendur sem fá flesta vinninga í undanrásunum tefla svo til úrslita um meistaratitil félagsins, alls fimm kappskákir. Úrslitakeppnin hefst fimmtudaginn 18. september kl. 18.30. Og lýkur sunnudaginn 5.október. Ef ţátttaka (og áhugi) er fyrir hendi verđur öđrum keppendum bođiđ til b-úrslita.
Ţátttaka er öllum heimil, en ađeins félagsmađur getur hampađ skákmeistaratitlinum. Ekki verđur innheimt ţátttökugjald fyrir undanrásirnar, en í úrslitum er gjaldiđ kr. 4000 fyrir félagsmenn en kr. 5000 fyrir ađra.
Skákţing Norđlendinga um helgina; óslitiđ mótahald í 90 ár!
Ţriđjudagur, 2. september 2025
Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri um helgina.
Áriđ 1935 var fyrst efnt til Skákţings Norđlendinga á Akureyri og ţar bar Skagfirđingurinn Sveinn Ţorvaldsson sigur úr býtum og hlaut ađ launum nafnbótina Skákmeistari Norđlendinga. Síđan hefur veriđ teflt um ţennan titil árlega og keppni aldrei falliđ niđur í ţessi 90 ár. Á ekkert annađ skákmót á Íslandi sér jafn langa samfellda sögu.
Á ţessum tíma hafa Norđurlandsmótin veriđ haldin víđsvegar í fjórđungnum. Ţannig hefur veriđ telft á Raufarhöfn og í Grímsey, alloft á Siglufirđi og í Húnavatnssýslum svo dćmi séu tekin. Í fyrra var mótiđ haldiđ ađ Skógum í Fnjóskadal, en oftast hefur veriđ teflt á Akureyri og svo verđur einnig í ţetta sinn.
Mótiđ verđur sett í sal Brekkuskóla föstudaginn 5. september og lýkur sunnudaginn 7. september. Alls verđa tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi, auk ţess sem á laugardeginum verđur teflt um norđurlandsmeistaratitilinn í hrađskák. Vegleg verđlaun eru í bođi á mótinu.
Ţátttaka á mótinu er öllum heimil, en titilinn Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins sá hlotiđ sem á lögheimili á Norđurlandi.
Búist er viđ góđri ţátttöku á mótinu, en ţegar hafa 15 keppendur skráđ sig og má ćtla ađ endanlegur keppendafjöldi verđi nálćgt 30. Upplýsingar um skráningu má minna á heimasíđu Skákfélags Akureyrar, skakfelg.blog.is.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Símon Ţórhallsson.
Ath. enn er opiđ fyrir skráningu á mótiđ. Skráningi í gula kassanum á skak.is:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdGfgRIJ-vrDaD-OBTdqIF9bcm-tqT5W3-bHicmp4em-CXbiw/viewform
Rúnar vann startmótiđ
Sunnudagur, 31. ágúst 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 22. september.
Fimmtudagur, 28. ágúst 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaáćtlun haustsins 2025
Fimmtudagur, 28. ágúst 2025
Skákţing Norđlendinga 5-7. september
Ţriđjudagur, 19. ágúst 2025
Spil og leikir | Breytt 25.8.2025 kl. 19:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt starfsár ađ hefjast
Fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Spil og leikir | Breytt 28.8.2025 kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júnískákmótiđ á fimmtudaginn.
Mánudagur, 23. júní 2025
Fjögur jöfn og efst á vormóti barna
Ţriđjudagur, 27. maí 2025