Skyrgámar unnu hverfakeppnina

Hin árlega hverfakeppni var háđ í gćr, 29. desember. Í stađ ţess ađ skipa í liđ eftir búsetu, eins og áđur hefur veriđ gert, var nú brugđiđ á nýtt ráđ og liđin valin af hverfakeppniseinvaldi, sem er nýtt embćtti hjá félaginu. Fengu liđin nafn sem minna átti á uppáhaldsfćđu liđsmanna. Skiptingin var ţessi:

Skyrgámar voru ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Mikael Jóhann Karlsson, Sigurđur Eiríksson, Karl Steingrímsson, Stefán G Jónsson og Ţóroddur Ţóroddsson.

Í sveit Ketkróka völdust ţeir Rúnar Sigurpálsson, Áskell Örn Kárason, Smári Ólafsson, Stefán Arnalds, Sigţóri Árni Sigurgeirsson og Damian Kondracki.

Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, alls tólf skákir á mann. Gámarnir tóku forystu í byrjun, slökuđu síđan svolítiđ á, en unnu síđustu umferđina sannfćrandi og keppnina í heild 39-33. 

Bestum árangri Skyrgáma náđu ţeir Andri Freyr (11 vinningar) og Mikael Jóhann (10 v.). Aflasćlastir Ketkróka voru Rúnar međ 9 og Áskell međ 8 vinninga. 

Nćsta stórmót á vegum félagsins verđur nýjársmótiđ sem hefst kl. 14.00 - á nýjársdag ađ sjálfsögđu.


Símon jólasveinn SA

Hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélagsins var haldiđ í gćr, 27. desember viđ glćsilegar ađstćđur á ţví fallega veitingahúsi LYST í Lystigarđinum. Alls mćttu 18 keppendur til leiks og fór mótiđ allt fram í sönnum jólaanda ţótt hart vćri barist. Kynslóđirnar létu sig ekki heldur vanta og skildu rúm sjötíu ár ađ elsta og yngsta keppandann. 

Eins og á öđrum hrađskákmótum nú í haust fékk Hörgsveitungurinn Símon Ţórhallsson flesta vinninga, eđa átta í níu skákum.  Jafnt var í toppbaráttunni lengi framanaf og ţađ var ekki fyrr en í lokaumferđunum sem sigur Símonar fór ađ blasa viđ. Hann bćtir nú ţessum titli viđ sigur í startmótinu og hausthrađskákmótinu. Heildarúrslit má sjá hér:

1FMThorhallsson Simon21378
2FMSigurpalsson Runar22107
3 Karlsson Mikael Johann20246
4IMKarason Askell O2015
5 Olafsson Smari1847
6 Bjorgvinsson Andri Freyr2113
7CMHalldorsson Halldor21765
8 Oskarsson Markus Orri13995
9 Kristinardottir Elsa Maria1921
10 Eiriksson Sigurdur1809
11 Hedinsson Godi1413
12 Arnalds Stefan17864
13 Vilhjalmsson Hilmir12074
14 Jonsson Stefan G16774
15 Theodoropoulos Dimitri0
16 Steingrimsson Karl Egill1677
17 Asgrimsson Valur Darri13291
18 Theodoropoulos Iraklis Hrafn00

Mótahald á nćstunni.

Nú fer jólahátíđin í hönd og nýtt ár handan viđ horniđ. Mót og ćfingar á vegum félagsins draga dám af ţessu. Síđasta ćfingin í framhaldsflokki verđur nú 18. desember og eftir ţađ hlé á ćfingum framyfir áramót. Ţćr hefjast svo ađ nýju ţann 5. janúar, bćđi í almennum og framhaldsflokki. Mót á nćstunni verđa ţessi:

27. desember kl. 18.00 Jólahrađskákmót, haldiđ á LYST!
29. desember kl. 18.00 Hverfakeppnin víđfrćga.
1. janúar kl. 14.00    Nýjársmótiđ nafntogađa.
11. janúar kl. 20.00   Opiđ hús/hrađskák
14. janúar kl. 13.00   Skákţing Akureyrar, 1. umferđ.
Áformađ er ađ Skákţingiđ verđi sjö umferđir og teflt á sunnudögum kl. 13 og fimmtudögum kl. 18. Mótinu ćtti ţví ađ ljúka ţann 4. febrúar. Ákveđnir fyrirvarar eru ţó á ţessari dagskrá og ekki hćgt ađ ákveđa hana endanlega fyrr en fjöldi keppenda liggur fyrir. 


23 keppendur á Jóla(pakka)móti

Hiđ árlega jólamót barna var haldiđ föstudaginn 15. desember. Í ţetta sinn var teflt í ţremur aldursflokkum. Elstu börnin - framhaldsflokkurinn byrjuđu kl. 15. Sex mćttu til leiks og tefldu allir-viđ-alla. Sigţór Árni Sigurgeirsson vann allar sínar...

Atskákmótiđ; Áskell hékk á titlinum.

Atskákmóti Akureyrar lauk nú í dag. Eins og sjá má á lokastöđunni var baráttan um titilinn jöfn og tvísyn. Stigahćsti keppandinn átti titil ađ verja, en sú vörn gekk erfiđlega. Hann náđi ţó ađ hanga á jafntefli gegn báđum helstu keppinautum sínum og ţađ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband