Skyrgámar unnu hverfakeppnina
Laugardagur, 30. desember 2023
Hin árlega hverfakeppni var háđ í gćr, 29. desember. Í stađ ţess ađ skipa í liđ eftir búsetu, eins og áđur hefur veriđ gert, var nú brugđiđ á nýtt ráđ og liđin valin af hverfakeppniseinvaldi, sem er nýtt embćtti hjá félaginu. Fengu liđin nafn sem minna átti á uppáhaldsfćđu liđsmanna. Skiptingin var ţessi:
Skyrgámar voru ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Mikael Jóhann Karlsson, Sigurđur Eiríksson, Karl Steingrímsson, Stefán G Jónsson og Ţóroddur Ţóroddsson.
Í sveit Ketkróka völdust ţeir Rúnar Sigurpálsson, Áskell Örn Kárason, Smári Ólafsson, Stefán Arnalds, Sigţóri Árni Sigurgeirsson og Damian Kondracki.
Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, alls tólf skákir á mann. Gámarnir tóku forystu í byrjun, slökuđu síđan svolítiđ á, en unnu síđustu umferđina sannfćrandi og keppnina í heild 39-33.
Bestum árangri Skyrgáma náđu ţeir Andri Freyr (11 vinningar) og Mikael Jóhann (10 v.). Aflasćlastir Ketkróka voru Rúnar međ 9 og Áskell međ 8 vinninga.
Nćsta stórmót á vegum félagsins verđur nýjársmótiđ sem hefst kl. 14.00 - á nýjársdag ađ sjálfsögđu.
Símon jólasveinn SA
Fimmtudagur, 28. desember 2023
Hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélagsins var haldiđ í gćr, 27. desember viđ glćsilegar ađstćđur á ţví fallega veitingahúsi LYST í Lystigarđinum. Alls mćttu 18 keppendur til leiks og fór mótiđ allt fram í sönnum jólaanda ţótt hart vćri barist. Kynslóđirnar létu sig ekki heldur vanta og skildu rúm sjötíu ár ađ elsta og yngsta keppandann.
Eins og á öđrum hrađskákmótum nú í haust fékk Hörgsveitungurinn Símon Ţórhallsson flesta vinninga, eđa átta í níu skákum. Jafnt var í toppbaráttunni lengi framanaf og ţađ var ekki fyrr en í lokaumferđunum sem sigur Símonar fór ađ blasa viđ. Hann bćtir nú ţessum titli viđ sigur í startmótinu og hausthrađskákmótinu. Heildarúrslit má sjá hér:
1 | FM | Thorhallsson Simon | 2137 | 8 |
2 | FM | Sigurpalsson Runar | 2210 | 7 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 2024 | 6 | |
4 | IM | Karason Askell O | 2015 | 5˝ |
5 | Olafsson Smari | 1847 | 5˝ | |
6 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 2113 | 5˝ | |
7 | CM | Halldorsson Halldor | 2176 | 5 |
8 | Oskarsson Markus Orri | 1399 | 5 | |
9 | Kristinardottir Elsa Maria | 1921 | 4˝ | |
10 | Eiriksson Sigurdur | 1809 | 4˝ | |
11 | Hedinsson Godi | 1413 | 4˝ | |
12 | Arnalds Stefan | 1786 | 4 | |
13 | Vilhjalmsson Hilmir | 1207 | 4 | |
14 | Jonsson Stefan G | 1677 | 4 | |
15 | Theodoropoulos Dimitri | 0 | 3˝ | |
16 | Steingrimsson Karl Egill | 1677 | 3˝ | |
17 | Asgrimsson Valur Darri | 1329 | 1 | |
18 | Theodoropoulos Iraklis Hrafn | 0 | 0 |
Mótahald á nćstunni.
Sunnudagur, 17. desember 2023
Nú fer jólahátíđin í hönd og nýtt ár handan viđ horniđ. Mót og ćfingar á vegum félagsins draga dám af ţessu. Síđasta ćfingin í framhaldsflokki verđur nú 18. desember og eftir ţađ hlé á ćfingum framyfir áramót. Ţćr hefjast svo ađ nýju ţann 5. janúar, bćđi í almennum og framhaldsflokki. Mót á nćstunni verđa ţessi:
27. desember kl. 18.00 Jólahrađskákmót, haldiđ á LYST!
29. desember kl. 18.00 Hverfakeppnin víđfrćga.
1. janúar kl. 14.00 Nýjársmótiđ nafntogađa.
11. janúar kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák
14. janúar kl. 13.00 Skákţing Akureyrar, 1. umferđ.
Áformađ er ađ Skákţingiđ verđi sjö umferđir og teflt á sunnudögum kl. 13 og fimmtudögum kl. 18. Mótinu ćtti ţví ađ ljúka ţann 4. febrúar. Ákveđnir fyrirvarar eru ţó á ţessari dagskrá og ekki hćgt ađ ákveđa hana endanlega fyrr en fjöldi keppenda liggur fyrir.
Spil og leikir | Breytt 20.12.2023 kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23 keppendur á Jóla(pakka)móti
Sunnudagur, 17. desember 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmótiđ; Áskell hékk á titlinum.
Sunnudagur, 3. desember 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)