Haustmótiđ hafiđ - jöfn og spennandi barátta
Sunnudagur, 17. september 2017
Haustót SA hófst í dag, 17. september. Tefldar voru fjórar umferđir af sjö í fyrri hluta mótsins og vegnađi mönnum misvel, eins og gengur. 11 keppendur mćttu til leiks og er stađa ţeirra nú ţessi:
1. Jón Kristinn 3,5; 2-3. Sigurđur A og Smári 3; 4. Símon 2,5; 5-6. Haraldur, Ólafur Kr. og Sigurđur E 2; 8-11. Arnar Smári, Eymundur, Áskell og Ulker 1,5.
Ţessi eigast viđ .i 5. umferđ, sem hefst kl. 13 nćsta sunnudag:
Jón Kristinn og Haraldur
Smári og Sigurđur A
Sigurđur E og Símon
Áskell og Ulker
Arnar Smári og Eymundur
Ólafur situr hjá
Öll úrslit á chess-results
Mótaröđin - fyrsta lota
Sunnudagur, 17. september 2017
Hin víđfrćga mótaröđ SA hófst fimmtudagskvöldiđ 14. september og mćttu 12 keppendur til leiks. Ađ ráđi skákspekinga voru nú tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4-2 og meiningin ađ halda ţví áfram.
Ţegar upp var stađiđ leit mótstaflan svona út:
Áskell Örn Kárason | 10˝ |
Elsa María Kristínardóttir | 8˝ |
Ólafur Kristjánsson | 8 |
Sigurđur Arnarson | 8 |
Smári Ólafsson | 8 |
Sigurđur Eiríksson | 5˝ |
Haraldur Haraldsson | 5˝ |
Heiđar Ólafsson | 4 |
Eymundur Eymundsson | 3˝ |
Hjörtur Steinbergsson | 2˝ |
Arnar Smári Signýjarson | 2 |
Hilmir Vilhjálmsson | 0 |
Reglurnar eru einfaldar; Tefldar verđa átta lotur og er öllum frjálst ađ vera međ í eins mörgum eđa eins fáum og ţeir vilja. Sigurvegarinn er sá eđa sú sem safnar flestum vinningum og er ţá bara sex mót talin - ef teflt er í fleiri mótum falla ţau lökustu burt í samlagningunni. Eins og sjá má var formađur félagsins mjög bogfimur í ţetta sinn og skákađi í ţví skjóli ađ ungstirning Jokko og Símon voru enn í Rúmeníu, á EM ungmenna.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2017
Miđvikudagur, 13. september 2017
Í ár verđur mótiđ međ nýju sniđi. Í fyrri hluta mótsins verđa tefldar atskákir, en kappskákir í síđari hlutanum.
Fyrri hluti, umhugsunartími 20 mín + 10 sek. á leik:
Sunnudaginn 17. september kl. 13.00, 1-4. umferđ.
Sunnudaginn 24. september kl. 13.00, 5-7. umferđ.
Seinni hluti, umhugsunartími 90 mín + 30 sek. á leik:
Fimmtudaginn 28. september kl. 18.00 1. umferđ.
Sunnudaginn 1. október kl. 13.00 2. umferđ.
Sunnudaginn 8. október kl. 13.00 3. umferđ.
Fimmtudaginn 12. október kl. 18.00 4. umferđ.
Sunnudaginn 15. október kl. 13.00 5. umferđ.
Röđun verđur eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţáttakenda leyfir.
Mótshaldari áskilur sér rétt til ađ gera lítilsháttar breytingar á fjölda skáka ţegar fjöldi ţáttakenda liggur fyrir.
Leyfilegt er ađ sömu keppendur tefli saman BĆĐI í fyrri- og seinni hluta.
Vinningar verđa reiknađir sem hér segir:
Í fyrri hluta, ˝ vinningur fyrir jafntefli og 1 fyrir sigur.
Í seinni hluta, 1 vinningur fyrir jafntefli og 2 fyrir sigur.
Sá sigrar sem fćr flesta vinninga skv. ţessu og hlýtur hann sćmdarheitiđ Meistari Skákfélags Akureyrar 2017
Núverandi meistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson.
Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3500 fyrir ađra.
Unglingar f. 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.
Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.
Skráning međ tölvupósti á netfang formanns, askell@simnet.is eđa međ skilabođum á Facebook-síđu félagsins. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákstađ til kl. 12:50 ţann 17. september.
Spil og leikir | Breytt 23.9.2017 kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný mótaáćtlun
Miđvikudagur, 13. september 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar vann 15 mín mót
Miđvikudagur, 13. september 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Sunnudagur, 10. september 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús á sunnudag kl. 13
Sunnudagur, 10. september 2017
Evrópumót ungmenna
Miđvikudagur, 6. september 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn vann Startmótiđ
Fimmtudagur, 31. ágúst 2017
Ný skákvertíđ ađ hefjast!
Föstudagur, 18. ágúst 2017