Úrslit nokkurra móta

Fátt hefur veriđ sagt af mótum félagsins hér á síđunni undanfarnar vikur og skal nú bćtt úr ţví.

Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 6-9. nóvember. Tefldar voru sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Tólf keppendur mćttu til leiks og ţegar upp var stađiđ hafđi Andri Freyr Björgvinsson flesta vinninga, eđa 5.5. Ţeir Stefán G. Jónsson og Smári Ólafsson komu á hćla honum međ 5 vinninga, Karl Steingrímsson fékk 4.5 og ţeir Tómas Veigar Sigurđarson, Hjörtur Steinbergsson og Robert Thorarensen fengu 4 vinninga. Öll úrslit og árangur allra keppenda má sjá á Chess-results. Andri Freyr er ţví atskákmeistari Akureyrar 2019.

Ţann 1. desember fór fram 15 mínútna mót međ átta keppendum. Tefldu allir viđ alla, sjö umferđir og vann varaformađur félagsins mótiđ međ fullu húsi. Úrslit:

Rúnar Sigurpálsson       7

Sigurđur Arnarson og

Karl Steingrímsson       5,5

Sigurđur Eiríksson       4

Arna Dögg Kristinsdóttir 3

Markús Orri Óskarsson    1,5

Gunnar Logi Guđrúnarson  1 

Tobias Matharel          0,5

Ţá er nýlega lokiđ tveimur lotum í mótaröđinni.   

Ţeim lauk ţannig: 

11. nóvember

1Rúnar Sigurpálsson12 
2Símon Ţórhallsson10 
3Hjörtur Steinbergsson7 
4Arnar S  Signýjarson5 
 Stefán G Jónsson5 
6Robert Thorarensen3 
7Árni Jóhann Arnarsson0 

5. desember:

1Robert Thorarensen9
2Hjörtur Steinbergsson8
3Stefán G Jónsson7
4Arna Dögg Kristinsd0

Nćsta mót verđur svo nú á fimmtudag, 19. desember ţegar sjötta og síđasta lota mótarađarinnar fer fram. Eftir fimm mót hafa ţessir flest stig í mótaröđinni (15 stig gefin fyrir efsta sćti í móti, 12 fyrir annađ sćti, 10 fyrir ţađ ţriđja, svo 8-7-6 o.s.frv.):

Hjörtur Steinbergsson      42
Elsa María Kristínardóttir 28,5
Robert Thorarensen         25,5
Andri Freyr Björgvinsson   23,5
Stefán G Jónsson           17,5
Arna Dögg Kristinsdóttir   15
Rúnar Sigurpálsson         15


Skákdagskrá til áramóta

Eins og venjulega er nokkuđ mikiđ um ađ vera í skáklífinu um hátíđarnar. Ţetta stendur til:

14. des. á laugardegi kl. 10.00    Barnamót (laugardagsmót)

19. des á fimmtudegi kl. 20.00     Mótaröđ, 6. lota, tefldar hrađskákir

20. des á föstudegi kl. 15.00      Jólapakkamót fyrir börnin. Jólapakkar fyrir fimm fyrstu                                         sćtin, auk ţess fimm aukaverđlaun dregin út.

26. des - annar í jólum kl. 13.00  Jólahrađskákmót

29. des á sunnudegi kl. 13.00      Hverfakeppnin - liđakeppni ţar sem er tefld atskák og                                           hrađskák

Nýtt ár hefst svo međ Nýjársmótinu kl. 14 á nýjársdag.

Stefnt er ađ hrađskákmóti (mótaröđ) fimmtudaginn 9. janúar.

Eins og glöggir lesendur sjá er uppskeruhátíđ sem venjulega er haldin um miđjan desember ekki á ţessari dagskrá. Í ţetta sinn verđur blásiđ til fagnađar ţann 11. janúar ţar sem haustmisseriđ verđur gert upp og helstu viđburđir vormisseris kynntir. Stefnt er ađ ţví ađ Skákţing Akureyrar hefjist svo daginn eftir, sunnudaginn 12. janúar. Ţetta verđur auglýst nánar á nćstu dögum. 

 


Mótaröđ annađ kvöld

Annađ kvöld, 5. desember klukkan 20:00 verđur reynt aftur viđ 5. umferđ mótarađarinnar en síđasta mót ţurfti ađ fella niđur sökum slakrar mćtingu. Bćtum úr ţví á morgun. Allir velkomnir, jafnt ungir sem og ađeins eldri.


15 mínútna mót sunnudaginn 1. desember

Klukkan 13:00 nk. sunnudag, 1. desember verđur haldiđ mót međ 15 mínútna umhugsunartíma. Hvetjum sem flesta til ađ taka ţátt enda skemmtilegt uppbrot frá hrađskákinni.

Mótaröđ í kvöld

Fimmta umferđin í mótaröđinni fer fram í kvöld. Tafliđ hefst kl. 20:00.

10 mínútna mót ţann 21. nóvember

Á morgun verđur haldiđ 10 mínútna mót í húsakynnum Skákfélagsins. Aldrei ađ vita nema heitt verđi á könnunni. Mótiđ hefst klukkan 20:00.

Fjórđa lota mótarađarinnar fer fram í kvöld

Allir velkomnir. Hrađskákir ađ venju.

Mótaröđin, 3ja lota

Ţriđja mótiđ í haustmótaröđinni fór fram ţann 31. okt. sl. en ţá láđist ađ geta úrslitanna hér á síđunni. Úr ţví skal nú bćtt međ ţví ađ birta mótstöfluna: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 vinn mr-stig 1 Elsa María 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 1 1 11 13,5 2 Áskell...

Atskákmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti eftir fyrri hlutann

Atskákmót Akureyrar hófst í kvöld og voru tefldar fjórar umferđir af sjö. K12 keppendur mćttu til leiks og er stađan ţessi: Rank SNo. Name Rtg FED Pts Res. 1 2 Sigurdarson Tomas Veigar 2048 ISL 3 0 2 4 Olafsson Smari 1761 ISL 3 0 3 1 Bjorgvinsson Andri...

Atskákmót Akureyrar

Atskákmót Akureyrar er eitt af ţeim mótum sem eru fastur liđur í skákdagskránni, enda bundiđ í lög félagsins ađ ţađ skuli haldiđ. Atskák er ađeins hćgari en hrađskák, en međ styttri umhugsunartíma en kappskák (meíra en 10 mín fyrir skákina en minna en 60...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband