Skákţing Akureyrar - keppendalisti
Föstudagur, 10. janúar 2020
Á föstudag um hádegi lítur keppendalistinn svona út, rađađ eftir stigum:
Andri Freyr Björgvinsson 2083
Smári Ólafsson 1923
Elsa María Kristínardóttir 1872
Hjörleifur Halldórsson 1775
Stefán G Jónsson 1725
Karl Steingrímsson 1602
Eymundur Eymundsson 1601
Robert H Thorarensen 1589
Arnar Dögg Kristinsdóttir 1382
Markús Orri Óskarsson 1382
Gunnar Logi Guđrúnarson stigalaus
Ólafur Jens Sigurđsson stigalaus
Sigţór Árni Sigurgeirsson stigalaus
Alls 13 keppendur og nóg eftir enn!
Mótaröđ á fimmdudagskvöld - Skákţingiđ í ađsigi!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Fyrsta mótiđ í TM-mótaröđinni 2020 verđur háđ fimmtudaginn 9. janúar og hefst kl. 20.
Góđ ćfing fyrir Skákţingiđ sem hefst á sunnudag. Ţegar eru níu skráđir:
Andri Freyr Björgvinsson
Robert H Thorarensen
Stefán G Jónsson
Gunnar Logi Guđrúnarson
Ólafur Jens Sigurđsson
Markús Orri Óskarsson
Eymundur Eymundsson
Karl Egill Steingrímsson
Uppskeruhátíđ á laugardaginn!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Uppskeruhátíđ fyrir haustmisseri verđur nk. laugardag kl 13.00. Ţar verđa m.a. afhentar viđurkenningar og verđlaun, ekki síst fyrir Haustmót SA, ţar sem fjölmargir unnu til verđlauna í ýmsum aldursflokkum (10 ára og yngri, 11-12 ára o.frv.) Bođiđ verđur upp á pizzu frá Sprettur-Inn og fleira góđgćti.
Ađ venju höldum viđ barnamót í ađdraganda uppskeruhátíđarinnar. Ţađ hefst kl 11 og svo pizzuveisla og afhendin verđlauna í beinu framhaldi. Vonandi koma sem flestir!
Skákţing Akureyrar 2020
Laugardagur, 4. janúar 2020
Úrslit Nýársmótsins
Fimmtudagur, 2. janúar 2020
Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019
Miđvikudagur, 1. janúar 2020
Andri Freyr jólasveinn SA 2019
Sunnudagur, 29. desember 2019
Glćsilegt jólapakkamót - Robert vann allar
Laugardagur, 21. desember 2019
Markús vann síđasta laugardagsmótiđ
Laugardagur, 21. desember 2019
Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.
Fimmtudagur, 19. desember 2019