Spútnik fór á loft

Mögnuđ sveitakeppni var háđ á vegum félagsins í síđustu viku. Ekki hefur fest nafn á ţessa keppni, en međal tillagna sem fram hafa komiđ er "Ţristurinn" og "Ţrenningin", jafnvel "Heilög ţrenning".

Keppnin var međ ţvó sniđi ađ útfendir voru fyrirliđar og safnađi hver fyrir sig í ţriggja manna sveit. Skilyrpi voru ţau ađ samanlögđ stigatala liđsmanna mátti ekki fara yfir 5000 stig (hrađskákstig ef ţau voru í bođi, annars kappskákstig)og voru stigalausir ţá reiknađir međ 1000 stig. Í flestum sveitum mun hafa veriđ einn stigalaus mađur. Heildarúrslit urđu sem hér segir:

 liđfyrirl1234567vinn
1SpútnikarRúnar 22222313
2HrćgammarÁskell1 32,512,5212
3DrangarnirEymundur01 32,53110,5
4MóamunkarSig. A10,50 21,528
5TeamtaxiSmári120,51 1,528
6PepsimaxElsa10,501,51,5 37,5
7DuranonaAndri012110 5

Í sigurliđinu voru ţeir Rúnar Sigurpálsson, Hjörtur Steinbergsson og Óskar Jensson. Miskunnarlaus barátta var um sigurinn milli Spútnikanna og Hrćgamma, sem höfđu forystu framan af, en máttu játa sig sigrađa í lokaviđureigninni viđ sigurliđiđ. Ţar voru innanborđs Áskell Örn Kárason, Karl Egill Steingrímsson og Grétar Ţór Eyţórsson. Árangur á einstökum borđum var ekki fćrđur til bókar, en ţó er vitađ ađ Rúnar vann allar skákir sínar á fyrsta borđi og Grétar fékk 5,5 vinninga af sex á ţriđja borđi. Um annađ borđiđ hefur fréttaritari ekki glöggar upplýsingar.

Ţetta mót ţótti međ eindćmum vel heppnađ og verđur örugglega endurtekiđ, međ sama sniđi eđa mjög svipuđu.


Nćstu mót í skákheimilinu

8.marsunnud10:00BarnamótSkákheimiliđ
12.marfimmtud20:00TM-mótaröđin #6Skákheimiliđ
15.marsunnud13:0015 mín. mótSkákheimiliđ

Stutt hlé verđur á skákmótahaldi framyfir Íslandsmót skákfélaga sem haldiđ verđur á Selfossi dagana 20-21. mars.


Tvö barnamót

Viđ erum tekin aftur til viđ ađ halda mót fyrir börnin um helgar, nú ţegar Skákţingi Akureyrar er lokiđ. Fyrsta mótiđ var haldiđ laugardaginn 15. febrúar. Ţat tefldu fjögur börn tvöfalda umferđ, alls sex skákir:

Markús Orri Óskarsson     6

Arna Dögg Kristinsdóttir  4

Sigţór Árni Sigurgeirsson 2

Guđrún Vala Rúnarsdóttir  0

Nćsta mót var háđ nú í dags, sunnudaginn 23. febrúar. Brá svo viđ ađ ţátttaka var međ allra besta móti. Úrslit:

1Arna Dögg
2Markús Orri
3Tobias4
 Sigţór4
 Jökull Máni4
6Hulda Rún3
 Kári Hrafn3
 Alexía3
 Kári Thoroddsen3
 Damian3
11Brynjar Óli
12Markuss Veidins
13Jasmin Lóa1

Stund milli stríđa í barnamótiHér má sjá nokkra af keppendum slaka á milli skáka. 


Fjölmennt skákmót í Brekkuskóla; Tobias hlutskarpastur

Fimmtudaginn 20. febrúar var haldiđ bekkjarmót í 5. bekk Brekkuskóla. Alls tóku 26 nemendur ţátt í mótinu sem verđur ađ teljast mjög góđ ţátttaka. Krakkarnir eru mjög áhugasöm um skákíţróttina og hafa nokkur ţeirra veriđ ađ ćfa sig reglulega í ţessari...

Mótaröđ í kvöld

Fjórđa lota TM-mótarađarinnar verđur háđ í kvöld, 20. febrúar og hefst kl. 20. Ađ venju allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Tefldar verđa hrađskákir. Stjórnin

Mikael Jóhann Hrađskákmeistari Akureyrar 2020

Sunnudaginn 9. febrúar mćttu 8 skákmenn til leiks á Hrađskákmótu Akureyrar. Segja má ađ óvćntur keppandi hafi tekiđ ţátt en ţađ var Mikael Jóhann Karlsson, félagi okkar, sem nú er búsettur á höfuđborgarsvćđinu. Svo fór ađ Mikki hafđi yfirburđarsigur,...

TM-mótaröđin #3 13. febrúar

3. lota TM-mótarađarinnar fer fram fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 20:00.

Hrađskákmót Akureyrar 9. febrúar

Á morgun, sunnudag, fer Hrađskákmót Akureyrar fram. Tafliđ hefst kl. 13:00 . Hvetjum alla til ţátttöku. Jafnt börn sem fullorđna.

2. lota TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöld var háđ annađ mótiđ í Mótaröđ vormisseris. Fimm keppendur mćttu til leiks, tefldu tvöfalda umferđ, og urđu úrslit sem hér segir: 1. Smári Ólafsson 7/8 2. Karl Steingrímsson 5 3.-4. Eymundur Eymundsson og Stefán Jónsson 4 5. Hjörtur...

Skákţing Akureyrar; Ólafur Jens sigrađi í B-flokki.

Lokaumferđin í B-flokki var tefld í kvöld. Úrslit: Ólafur-Tobias 1-0 Jökull Máni-Robert 1-0 Emil-Árni 0-1 Arna-Hulda 1-0 Gunnar-Markús 0-1 Alexía-Sigţór 0-1 Ólafur fékk 6 vinninga af 7 mögulegum í fyrsta sćti. Ţau Robert, Árni og Arna Dögg fengu 5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband