Áskorendaflokkurinn 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9. umferđ á Spáni.
Fimmtudagur, 16. september 2010
Miguel Angel formađur Skákfélagsins í Valencíu
sem lauk í dag í Valencia á Spáni. Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ Javier Martinez Hernandez (2025). Gylfi hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 34.-60. sćti en Sigurđur hlaut 5 vinninga og hafnađi í 61.-87. sćti. Alls tóku 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi var sá 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti. Gylfi og Sigurđur meiga vel viđ una viđ árangnum, en ađstćđur á skákstađ snar versnađi eftir 5. umferđ vegna bruna í loftkćlingubúnađi, sem ţýddi ţađ ađ í nćstum umferđum var míkill hiti og ţungt loft í salnum og hiti var úti um 35 gráđur. Á laugardagskvöldiđ var Gylfa og Sigurđi bođiđ á knattspyrnuleik á milli Valencia og Mallorkca sem var hin mesta skemmtun. (3-0). Fyrr í vikunni voru ţeim félögum bođiđ í kvöldverđ á Argentísukum veitingastađ sem hófst um miđnćtti. Eins og áđur hefur komiđ fram hafa ţeir félagar fengiđ höfđinglegar móttökur en hér í hverfinu Mislata í Valencíu hafa veriđ miklar dýrđir undanfarna daga , t.d. sýníngar, skemmtanir og flugeldasýningu á hverju kvöldi og einnig var ţađ í morgun kl. 7.30! Skákin hósft í morgun á ótrúlegum tíma kl. 9.00. Ţađ var netsamband leysi hjá ţeim félögum á hótelinu í dag, en kom ekki í lag fyrr en í kvöld. Gylfi og Sigurđur verđa áfram í borginni Valencíu fram eftir vikunni. Myndir munu koma fljótlega á síđuna. á morgunn.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit úr mótum í sumariđ 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Eiríksson 7, 3. Gylfi Ţórhallsson 6,5, 4. Sigurđur Arnarson 6,
5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5, 6. Sveinbjörn Sigurđsson 5, 7. Sindri Guđjónsson 3,5
8. Mikael Jóhann Karlsson 2, 9. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5.
Ţađ er Hafnasamlag Norđurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóđu fyrir mótinu.
Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar lagđist viđ Oddeyrarbryggju en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.
Rúmlega tvöţúsund farţegar voru um borđ og tćp eitt ţúsund manna áhöfn.
Minningarmót um Steinberg Friđfinnsson fór fram sunnudaginn 6. júlí sl. í Baugasel í Barkárdal. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir međ 10 v. af 14, en Tómas hafđi betur í einvígi um 1. sćtiđ 2 v. gegn 1.
3. Jakob Sćvar Sigurđsson 9, 4. Sigurđur Eiríksson 8, 5. Sveinbjörn Sigurđsson 7,
6. Ari Friđfinnsson 6,5, 7. Haki Jóhannesson 5,5, 8. Hermann Ađalsteinsson 0
Tómas Veigar sigrađi örugglega á júní hrađskákmótinu í sumar hlaut 13 v af 16.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frá skákviđburđum á suđvesturhorni landsins í sumariđ 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keppnisferđ til Ameríku 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Albert Sigurđsson 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmót í skólaskák 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákkeppni: Unglingar - Öldungar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)