Ađalfundur Skákfélags Akureyrar 2009.

Gylfi Ţórhallsson var endurkjörinn formađur Skákfélags Akureyrar á ađalfundi félagsins sl. sunnudag. Í stjórn voru kosnir

  Áskell Örn Kárason, Sigurđur Eiríksson, Hjörleifur Halldórsson og Karl Hjartarson, en tveir síđast töldu eru nýliđar í stjórn S.A. Úr stjórn gengu Gestur Vagn Baldursson eftir ársveru og Sigurđur Arnarson eftir tveggja ára stjórnarsetu. Gylfi hefur nú veriđ kosinn formađur í fjórtánda sinn, og auk ţess gegndi hann formennsku í tíu mánuđi vegna forfalls formanns.

Ađeins Jón Ingimarsson hefur gegnt formennsku lengur eđa í 16. ár. Gylfi hefur nú setiđ í stjórn félagsins í 30 ár lengur en nokkur annar. Fjárhagur félagsins er mjög góđur, og fulltrúi íţróttadeildar Akureyrarbćjar sem sat fundin sagđi ađ rekstur/fjárhćgur  félagsins sé ţví betra sem hann hefur séđ hjá ćskulýđs- eđa íţróttafélögum hér í bćnum og jafnvel út á landi sem hann hefur séđ. Ţátttaka á mótum félagsins á síđasta starfsári hefur aukist miđađ viđ síđustu ár og barna og unglingastarf er mjög gott, en tćp fjörutíu börn og unglingar frá félaginu tóku ţátt í Íslandsmótum á síđasta starfsári sem er međ mesta móti, en  sum ţeirra fóru allt ađ fjórum eđa fimm sinnum á Íslandsmót. Árangur Akureyringa  ungmenna á Íslandsmótum hefur veriđ góđur undan farin ár, t.d. unnist Íslandsmeistarar titlar nú ár hvert síđustu fjögur ár og síđustu tíu ár hafa 24 ungmenni úr félaginu orđiđ Íslandsmeistarar og fjórir urđu Norđurlandameistarar. En hjá félaginu er varđveittur Minningarsjóđur Ragnars Ţorvarđarsonar sem hefur veriđ starfrćkt í tćp 20 ár, en markmiđ sjóđsins er ađ styrkja efnilega skákmenn 16 ára og yngri, til ađ sćkja skákmót utan Akureyrar. Félagiđ hefur styrkt mjög myndarlega viđ keppnisferđir ungmenna í árarađir.

Á afmćlisárinu er ţađ helst á döfinni hjá Skákfélaginu er t.d. ađ halda síđari hluta Íslandsmóts Skákfélaga 20. og 21. mars.  Fyrirhugađ Landsmót í skólaskák á Akureyri í vor.  Skákţing Norđlendinga hiđ 75 verđur haldiđ í vor, og  landskeppni viđ Fćreyinga í sumar teflt í Fćreyjum.     


Hrađskákmót Akureyrar 2009, unglingaflokkur.

Hlynur Friđriksson, Andri Freyr , Hersteinn , Mikael Jóhann, unglingameistari Akureyrar, Tinna Ósk, stúlknameistari og Jón Kristinn, drengja- og barnameistari Akureyrar.
Hlynur Friđriksson, Andri Freyr , Hersteinn , Mikael Jóhann, unglingameistari Akureyrar, Tinna Ósk, stúlknameistari og Jón Kristinn, drengja- og barnameistari Akureyrar.
Ţrír keppendur urđu jafnir og efstir á hrađskákmóti Akureyrar í unglingaflokki sem fram fór í gćr, en ţeir voru: Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Ađalsteinn Leifsson, eftir aukakeppni

bar Mikael Jóhann sigur, Jón Kristinn varđ annar og Ađalsteinn varđ í ţriđja sćti.

Lokastađan:

1.  Mikael Jóhann Karlsson  5 v. af 6.  + 2 v. 
2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 + 1 
3.  Ađalsteinn Leifsson 5  + 0
4.  Andri Freyr Björgvinsson 4  
5.  Logi Rúnar Jónsson  4  
6.  Birkir Freyr Hauksson  3  
7.  Hersteinn Heiđarsson  3 
8.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3  
9.  Hlynur Friđriksson 3  
10.  Sturla Elvarsson  3 
11.  Hafsteinn Ísar Júlíusson  3  
12.  Aron Kristófersson  2  
13.  Gunnar Hrafn Halldórsson  2  
14.  Jóel Björgvinsson  1 
15.  Sindri Unnsteinsson  1.  
    
    Tefldar voru 6. umferđir eftir monrad kerfi. 
    

Jón Kristinn Ţorgeirsson keppir í yngsta flokki fyrir Íslandshönd á Norđurlandamóti í skólaskák sem fer fram í Fćreyjum 12. - 14. febrúar.  Jón fer suđur í dag og út á morgunn. Skákfélag Akureyrar óskar honum og öđrum Íslensku keppendunum á mótinu velfarnađar. Farastjórar eru Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambands Íslands og Helgi Ólafsson stórmeistari.


Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum.

Jón Kristinn og Mikael Jóhann
Jón Kristinn og Mikael Jóhann

Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar,  Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengja- og barnameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir stúlknameistari en mótiđ er

nýlokiđ, og var ţátttaka góđ, eđa 18 keppendur. Fyrirkomulag međ verđlauna skiptingu var breytt á stjórnarfundi í haust, nú geta allir orđiđ unglingameistarar 15 ára og yngri og ţađ gildir einnig međ drengjaflokkinn sem er fyrir 12 ára og yngri. Áđur  var unglingaflokkur fyrir 13 - 15 ára og í drengjaflokki 10 - 12 ára

 

Skákţing Akureyrar 2009 í yngri flokkum

Fór fram 2. og 4. febrúar. 7. umf. eftir monrad.

Tímamörk: 15 mínútur á keppenda.

Unglingaflokkur: f. "93 og síđar.                           

Drengjaflokkur:   f. "96 og síđar.

Barnaflokkur:      f. "99 og síđar.                 

 

1. Mikael Jóhann Karlsson f.95.         7 vinn. af 7!  Unglingameistari

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson f.99          6     Drengja- og barnameistari                                               

3. Hersteinn Heiđarsson    f.96           4,5 og 32 stig     og  2. í drengjafl.

4. Andri Freyr Björgvinsson f.97          4,5 og 30   -             3. í drengjafl.

5. Ađalsteinn Leifsson        f.98          4   og 24,5

6. Birkir Freyr Hauksson     f.96          4   og 22,5

7. Logi Rúnar Jónsson       f.96          4    og 21

8. Sturla Elvarsson            f.98          4   og  19,5

9. Hafsteinn Ísar Júlíuson  f.98          4   og  17

10. Samúel Chan             f.94           3,5

11. Kjartan Elvar Tryggvason98          3   og 21

12. Hlynur Friđriksson        f.99           3   og 17,5                2. í barnaflokki.

13. Tinna Ósk Rúnarsdóttir f.00          3   og 17 1.í stúlknafl. og 3.í ba.fl.

14. Svavar Andrés Hinriksson96         3   og 16,5

15. Ezkel Chan                    f.99         2

16. Jón Stefán Ţorvarđsson   f.00        1,5

17. Arnar Logi Kristinsson      f.98        1

18. Jón Páll Norđfjörđ             f.98        1

Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og  Ulker Gasanova.


Sveitakeppni barnaskóla sveita 2009.

föstudagur 30.jan.09 A - sveit Glerárskóla sigrađi međ yfirburđum í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni, hlaut 14,5 vinning af 16. Alls voru fimm sveitir međ og voru tímamörk 10. mínútur á keppenda. Lokastađan: 1. Glerárskóli a 14,5 v....

Íslandsmót barna 2009. Jón Kristinn Íslandsmeistari barna.

mánudagur 12.jan.09 Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2009. Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna Jón Kristinn Ţorgeirsson úr Skákfélagi Akureyrar er Íslandsmeistari barna í skák 2009. Hann sigrađi í úrslitamóti ţriggja efstu á...

Nýárshrađskákmótiđ 2009

laugardagur 3.jan.09 Skúli Torfason sigrađi á nýárshrađskmótinu hlaut 11 vinninga af 16, eftir afar jafna og spennandi keppni. Lokastađan: 1. Skúli Torfason 11 2. Sigurđur Eiríksson 10,5 3. Tómas Veigar Sigurđarson 10 4. Mikael Jóhann Karlsson 9,5 5....

Hverfakeppni 2008

laugardagur 3.jan.09 Sveit Suđurbrekku sigrađi í hrađskákinni og sveit Glerárhverfi vann 15. mínútna keppnina í hverfakeppninni, en keppnin var háđ 30. desember. Suđurbrekka og Glerárhverfi urđu jafnar og efstar í hrađskákkeppninni, en Suđurbrekka hafđi...

Jólahrađskákmótiđ 2008

sunnudagur 28.des.08 Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á jólahrađskákmótinu í dag, ţegar hann lagđi alla 14 andstćđinga sína ađ velli. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson komu nćst međ 10,5 v. Lokastađan: 1. Rúnar Sigurpálsson 14 v. af 14!...

Íslandsmót unglingasveita 2008

mánudagur 24.nóv.08 Hellir a - SA a. Íslandsmót unglingasveita 2008 - S.A. í 5 sćti Skákfélag Akureyrar sendi tvćr sveitir á Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć sl. laugardag. A sveitin var allt mótiđ í efri hluta og ţessir...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2008. Sigurđur Arnarson skákmeistari SA

föstudagur 21.nóv.08 14:49 - Gylfi Ţórhallsson - Lestrar 455 Sigurđur Arnarson Sigurđur Arnarson er skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2008. Sigurđur vann Hjörleif Halldórsson í kvöld í seinni einvígisskákinni og ţar međ fékk Sigurđur 1 1/2 v. gegn 1/2 v....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband