Félagsmađur.

Félagsmađur.

Tómas Veigar Sigurđarson er margt til lista gert, hér er hann ásamt vini sínum og sókndjarfa skákmanni Sigurđi Arnarsyni.
Tómas Veigar Sigurđarson er margt til lista gert, hér er hann ásamt vini sínum og sókndjarfa skákmanni Sigurđi Arnarsyni.
Tómas Veigar Sigurđarson (2034) er kominn í félagiđ eftir skamma hríđ hjá Gođanum. Tómas hefur veriđ mjög virkur á mótum félagsins undanfarin ár og m.a. í ár hefur hann  ávalt veriđ í hópi efstu keppenda félagsins. Hann var nýliđi í landsliđi Íslands gegn Fćreyingum um daginn og vann sínar báđar skákir, gott hjá nýliđa. Skákfélag Akureyrar býđur hann velkominn og ţessi sterki skákmađur mun styrkja vel ţá sveit sem hann teflir fyrir S.A. á Íslandsmóti skákfélaga. 

Hrađskákmót. Fyrsti sigur Mikaels á opnu móti.

Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr, fékk 11,5 vinning af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi ţrettán ára piltur Mikael Jóhann vinnur mót hjá fullorđnum.  

En hann hefur veriđ mjög sigursćll á unglingamótum. Keppninn var mjög jöfn nánast allt mótiđ, og í hálfleik voru Mikael og Tómas Veigar Sigurđarson efstir međ 6. vinninga. Ţeir höfđu sćtaskipti annađ slagiđ og fyrir nćst síđustu umferđ var Tómas međ hálfan vinning forskot, og ţeir tefldu saman í ţessari umferđ sem lauk međ sigri Mikael, (drap kóng) en Tómas var međ gjörunniđ.    Lokastađan:

  vinningar 
 1. Mikael Jóhann Karlsson   11,5 af 16. 
 2. Tómas Veigar Sigurđarson  11
 3. Sigurđur Eiríksson  10,5 
 4.  Sigurđur Arnarson  10 
 5. Gylfi Ţórhallsson  9,5 
 6. Jón Kristinn Ţorgeirsson   8,5 
 7. Smári Ólafsson   5 
 8. Sveinbjörn Sigurđsson  4,5
 9.  Ari Friđfinnsson   1,5

Nćsta mót er "Startmót" (hrađskákmót) sunnudag 6. september, en ţá hefst vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

   8
 1. Mikael Jóhann  X1,5  2 2 11,5 
 2. Tómas Veigar  1 10 2  2  11 
 3. Sigurđur E.  20 0 21,5  2  2  10,5
 4.  Sigurđur A. 0,5  X10,5  2  10  
 5. Gylfi  0  11 2 20,5  9,5 
 6. Jón Kristinn 1  0 X1,5  2  2  8,5 
 7. Smári  0 00,5  1 00,5  X 1  2  5
 8. Sveinbjörn  0 1,5 0 1  2  4,5 
 9.  Ari  00 01,5  0 0 0  X 1,5

Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

Skákfélag Akureyrar vann  Skákfélag Selfoss og nágrennis í gćrkveldi í hrađskákkeppni skákfélaga. Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar voru einu manni fćrri allan leikinn, ţví ađeins mćttu fimm til leiks og ţeir fóru á kostum á móti  Selfyssingum. Norđanmenn tóku öll völd strax í fyrstu umferđ, ţeir unnu allir og áttu Flóamenn ofurefla ađ etja.   Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson fengu fullt hús hjá Akureyringum og Sigurjón Sigurbjörnsson fór einnig á kostum fékk 11 vinninga. Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.

Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum, og fer fram nk. fimmtudagskvöld.

Árangur
Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12

Skákfélag Selfoss og nágrenni.
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12


Landskeppni viđ Fćreyinga 2009.

ţriđjudagur 11.ágú.09 Landsliđ Fćreyinga lögđu Íslendinga af velli í gćrkveldi ţegar ţjóđirnar átust viđ í Ţórshöfn. Fćreyingar fengu 5 vinninga gegn 3. Í fyrri umferđ sem var tefld á sunnudag varđ jafnt 4 : 4 og sigrađi Fćreyjar ţví međ 9 vinninga gegn...

Landskeppni viđ Fćreyinga.

sunnudagur 9.ágú.09 Sigurđur Arnarson Jafnt var í dag á milli Fćreyinga og Íslendinga 4 v. gegn 4. Ţađ voru nýliđarnir í liđinu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson sem unnu sínar skákir. Úrslit urđu annars ţessi: Fřroyar Ísland FAI ELO úrslit...

Landskeppni viđ Fćreyinga.

miđvikudagur 5.ágú.09 Liđ Íslands gegn Fćreyingum 2005. Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Austurlands hefur valiđ liđ Íslands sem keppir viđ Fćreyinga 9. og 10. ágúst en keppnin fer fram í Fćreyjum. Fariđ verđur međ Norrćnu frá Seyđisfirđi á morgunn 6....

Unglingalandsmót UMFÍ 2009

ţriđjudagur 4.ágú.09 Mikael Jóhann Karlsson Úrslit í skákkeppni Unglingalandsmóts 2009 sem fór fram á Sauđárkróki 1. ágúst. Alls tók 21 keppandi ţátt í mótinu og var teflt í einum flokki, sjö umferđir eftir monrad kerfi, tíu mínútna skákir. Mikael Jóhann...

Hafnarskákmót 2009

laugardagur 25.júl.09 Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Hafnarskákmótinu í dag, hann hlaut 6 v. af 7. En tvö skemmtiferđaskip var viđ bryggju á Akureyri í dag. Mótiđ er í samvinnu viđ Hafnasamlag Norđurlands og fer mótiđ ávalt fram viđ bryggju...

Landsmót UMFÍ 2009. Árangur keppenda.

fimmtudagur 23.júl.09 Árangur Akureyringa á Landsmótinu var mjög góđur, sveit UMSE/UFA sem hafnađi í öđru sćti tapađi ekki viđureign, tvö jafntefli og sjö sigrar. ÍBA varđ í ţriđja sćti beiđ ósigur í tveim viđreignum, tvö jafntefli og fimm sigrar....

Hrađskákmót Norđlendinga 2009.

sunnudagur 14.jún.09 Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga í 13 sinn, en hann sigrađi örugglega á hrađskákmótinu í dag hlaut 10,5 vinning af 11. Áskell Örn Kárason varđ ţriđji međ 8,5 v., og Gylfi varđ ţriđji međ 7 v. Lokastađan: vinningar 1....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband