TM mótaröđ – Tómas Veigar efstur í 2. umferđ.

TM - TryggingamiđstöđinÖnnur umferđ TM mótarađarinnar fór fram í kvöld. Átta keppendur mćttu til leiks, sigurreifir eftir handboltaúrslit dagsins og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Tómas Veigar tók forystuna snemma og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli  í fyrri umferđinni. Seinni umferđin var mun jafnari, enda tapađi Tómas fyrstu tveim skákum sínum. Stađan var ţá orđin ţannig ađ Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Tómas voru ţví sem nćst jafnir ţađ sem eftir lifđi móts og börđust ţeir félagar allt til síđasta leiks.Tómas Veigar Sigurđarson

Leikar fór ţannig ađ Tómas sigrađi međ 11˝ vinning af 14. Sigurđur Arnarson og Eiríksson komu nćstir međ 10 og Smári Ólafsson var fjórđi međ 8 vinninga.

Sigurđur Arnarson hefur tekiđ forystuna í mótaröđinni og er međ 17 vinninga. Mikael Jóhann er annar međ 14 og Tómas Veigar ţriđji međ 11˝

Úrslit:

Tómas Veigar                         11˝ af 14.
Sigurđur Arnarson                  10
Sigurđur Eiríksson                  10
Smári Ólafsson                       8
Mikael Jóhann                        7
Jón Kristinn Ţorgeirsson       
Ari Friđfinnsson                    
Atli Benediktsson                 

 

TM mótaröđ - 2. umferđ    20. janúar 2011
  12345678Samtals
1Atli Benediktsson 0 10 0˝ 00 ˝0 00 ˝0 0
2Tómas Veigar1 0 1 11 ˝1 11 11 01 111˝
3Sigurđur Eiríksson1 10 0 0 11 11 11 11 010
4Smári Ólafsson ˝ 10 ˝1 0 1 10 01 11 08
5Jón Kristinn1 ˝0 00 00 0 0 00 10 1
6Sigurđur Arnarson1 10 00 01 11 1 1 11 110
7Ari Friđfinnsson1 ˝0 10 00 01 00 0 0 0
8Mikael Jóhann1 10 00 10 11 00 01 1 7

 

 

TM mótaröđ - Stađan

  

13.jan

20.jan

10.feb

17.feb

10.mar

17.mar

Samtals

1

Sigurđur Arnarson

7

10

 

 

 

 

17

2

Mikael Jóhann

7

7

 

 

 

 

14

3

Tómas Veigar

 

11,5

 

 

 

 

11,5

4

Sigurđur Eiríksson

 

10

 

 

 

 

10

5

Jón Kristinn

6

3,5

 

 

 

 

9,5

6

Smári Ólafsson

 

8

 

 

 

 

8

7

Áskell Örn

7

 

 

 

 

 

7

8

Hjörleifur Halldórsson

6,5

 

 

 

 

 

6,5

9

Ari Friđfinnsson

3

3,5

 

 

 

 

6,5

10

Atli Benediktsson

3,5

2,5

 

 

 

 

6

11

Haki Jóhannesson

3

 

 

 

 

 

3

12

Karl Steingrímsson

1

 

 

 

 

 

1

13

Bragi Pálmason

0,5

 

 

 

 

 

0,5

14

 

 

 

 

 

 

 

0

15

 

 

 

 

 

 

 

0

 


Ćfinga- og mótaáćtlun

Skakfelag_Akureyrar_web

Ćfinga- og mótaáćtlun fyrir janúar og febrúar liggur nú fyrir.


Hana er hćgt ađ skođa hér eđa međ ţví ađ hlađa niđur viđhengdu PDF skjali til útprentunar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Akureyrar 2011 - Stađa, úrslit og dagskrá

Skákţing Akureyrar 

  

Lokastađan:

 Skákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn „Skákmeistari Akureyrar“. Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.

Smári Ólafsson á Framsýnarmoti 2010

Fyrirkomulagiđ í dag var ţannig ađ fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir međ skiptum litum. Ţađ reyndist vera skammgóđur vermir ţar sem ţeir félagar unnu sitthvora skákina. Enn var ţví jafnt í einvíginu og nauđsynlegt ađ grípa til bráđabana. Hann fór ţannig fram ađ hvítur (Sigurđur) hafđi 6 mínútur gegn 5 mínútum svarts (Smári) en hvítur varđ ađ vinna. Skákin endađi međ sigri Smára eftir ađ Sigurđur, sem hafđi veriđ nokkuđ brokkgengur í einvíginu, víxlađi leikjum á mikilvćgu augnabliki og tapađi liđi.

Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.

Einvígi Smára og Sigurđar hjá Chess-Results

Hjörleifur Halldórsson

Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Áđur hefur komiđ hér fram ađ Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 – 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifurog Karl jafnir í seinni skákinni.

Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.

Einvígi Hjörleifs og Karls hjá Chess-Results

Mikael Jóhann Karlsson

Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.

Lokastađan (efstu menn):

1.  Smári Ólafsson           6 + 3
2. Sigurđur Arnarson         
 6 + 2
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
         Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5 + 1,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5 + 0,5
        Tómas Veigar Sigurđarson 3,5 

 

Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast hér á heimasíđunni.

Áskell Örn Kárason var skákstjóri.

Verđlaun:

Teflt verđur í einum flokki, um ţrjá meistaratitla:

 

  • Skákmeistari Akureyrar - Smári Ólafsson
  • Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki - Mikael Jóhann Karlsson
  • Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki (60 ára og eldri) - Hjörleifur Halldórsson

 Ađ auki fćr sigurvegarinn styrk á skákmót ađ lágmarki kr. 20.000.

Dagskrá:

  1. umferđ- Sunnudaginn 23. janúar kl. 13:00
  2. umferđ- Miđvikudaginn 26. janúar kl. 19:30
  3. umferđ- Sunnudaginn 30. janúar kl. 13:00
  4. umferđ- Miđvikudaginn 2. febrúar kl. 19:30
  5. umferđ- Sunnudaginn 6. febrúar kl. 13:00
  6. umferđ- Miđvikudaginn 9. febrúar kl. 19:30
  7. umferđ- Sunnudaginn 13. febrúar kl. 13:00


Skákir mótsins


Nćstu mót

15. mínútna mót verđur haldiđ sunnudaginn 16. janúar kl. 14.00 Nćsta mót í TM-mótaröđinni verđur fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.00. Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 23. janúar kl. 13.00. Athugiđ tímasetningu! Skráning fer fram međ tölvupósti á...

Fyrsta mótiđ í TM mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi

Baráttan var gífurlega hörđ og spennan á toppnum um tíma nćstum óbćrileg fyrir keppendur og áhorfendur. Ţegar upp var stađiđ stóđu ţrír keppendur uppi jafnir međ 7 vinninga af 9 mögulegum og tveir ađrir komu rétt á hćla ţeim. Ţessi byrjun hjá TM bendir...

Unglingaćfingar hafnar á ný

Unglingaćfingar eru nú hafnar eftir jólahlé. Á miđvikudagsćfingum geta ţátttakendur unniđ sér innstig međ ţví ađ leysa ţrautir auk ţess sem réttar lausnir á heimavinnu gefa stig. Fyrir áramót skáru tveir ţátttakendur sig nokkuđ úr og er ţađ fyrst og...

TM mótaröđin: Dagskrá - úrslit og stađa

Úrslit 1. umferđ - 2. umferđ - 3. umferđ - 4. umferđ - 5. umferđ Líkt og fyrir áramót verđa tefldar umferđir annan og ţriđja fimmtudag hvers mánađar. Vinningum verđur safnađ til vors og ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sá sigrar sem fćr...

Áskell Örn heldur fyrirlestur um ólympíuskákmót

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar kl. 20:00 eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar. Fyrsta fimmtudag janúarmánađar (6. janúar) verđur fjallađ um ólympíuskákmót og ţátttöku Íslendinga - međ sérstakri áherslu á ólympíumótiđ í Havana 1966...

Sigurđur Eiríksson sigrađi á Nýársmótinu

Nýársmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Átta ferskir skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Sigurđur Eiríksson hóf keppni á nýja árinu af meira kappi en ađrir og sigrađi međ 11 vinninga af 14. Nafni hans Arnarson var...

Hörđ barátta í Hverfakeppninni

Árleg Hverfakeppni Skákfélags Akureyrar var haldin í gćr. Keppnin er liđakeppni og fer ţannig fram ađ bćnum er skipt niđur eftir hverfum og búseta manna rćđur ţví međ hvađa liđi ţeir keppa. Ađ ţessu sinni var breytt út af vananum, en í stađ ţess ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband