Mikael Jóhann Karlsson efstur á 15 mínútna móti
Sunnudagur, 27. febrúar 2011

15 mínútna mót fór fram í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Mótiđ var gríđarlega jafnt, en ađ lokum var ţađ Mikael Jóhann Karlsson sem var hlutskarpastur keppenda og vann međ 4˝ vinninga af 6. Tómas Veigar var annar međ 4 vinninga og Smári Ólafsson ţriđji međ 3˝. Ţrír keppendur komu nćstir međ 3 vinninga hver.
Fyrir sigurinn hlaut Mikael Jóhann gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam.
Lokastađa efstu manna:
Mikael Jóhann Karlsson 4˝
Tómas Veigar Sigurđarson 4
Smári Ólafsson 3˝
Haki Jóhannesson 3
Sigurđur Arnarson 3
Sigurđur Eiríksson 3
15 mínútna mót | 27.2.2011 | ||||||||
|
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Samtals |
1 | Ari Friđfinnsson |
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
2 | Haki Jóhannesson | 1 |
| ˝ | 1 | 0 | 0 | ˝ | 3 |
3 | Sigurđur Eiríksson | 1 | ˝ |
| 0 | 1 | ˝ | 0 | 3 |
4 | Sigurđur Arnarson | 1 | 0 | 1 |
| 1 | 0 | 0 | 3 |
5 | Tómas Veigar | 1 | 1 | 0 | 0 |
| 1 | 1 | 4 |
6 | Smári Ólafsson | 1 | 1 | ˝ | 1 | 0 |
| 0 | 3˝ |
7 | Mikael Jóhann | 1 | ˝ | 1 | 1 | 0 | 1 |
| 4˝ |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ragnar Pálsson látinn
Sunnudagur, 27. febrúar 2011
Látinn er Ragnar Pálsson, um langt árabil félagi í Skákfélagi Akureyrar. Ragnar var einkum virkur sem skákdćmahöfundur og birstust mörg skákdćmi hans í Skákfélagsblađinu og einnig víđar, s.s. í afmćlisblađi Skáksambands Norđurlands. Ţrír synir Ragnars voru virkir skákmenn og tefldu međ Skákfélaginu í mörg ár.
Skákfélag Akureyrar vottar ađstandendum Ragnars heitins samúđ sína og ţakkar framlag hans til skáklífs á Akureyri.
Tvö skólaskákmót
Laugardagur, 26. febrúar 2011
Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi:
Naustaskóli, (yngri flokkur):
1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk 5v.
2-3. Monika Birta Baldvinsdóttir 5. bekk og Elvar Orri Brynjarsson 6. bekk 3 v.
4-6. Ágústa Forberg 5. bekk, Kolfreyja Sól Bogadóttir 5. bekk og Haraldur Bolli Heimisson 3 bekk, 2,5 v.
Ásgeir Tumi er ţví skólaskákmeistari Naustaskóla 2011. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta árangur í stúlknaflokki og var Monika ţar hlutskörpust.
Keppendur voru 12.
Oddeyrarskóli, (yngri flokkur):
1. Don Kritsada Yangnok, 5 v.
2-3. Róbert Orri Heiđmarsson og Bruno Bernat 4 v.
4-5. Berenika Bernat og Elfar Smári Róbertsson 3,5v.
Don er ţví skólaskákmeistari Oddeyrarskóla 2011.
Keppendur voru 30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson heldur fyrirlestur
Föstudagur, 25. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 26.2.2011 kl. 20:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Eiríksson sigrađi á skylduleikjamóti
Föstudagur, 25. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári Ólafsson er Skákmeistari Akureyrar
Föstudagur, 25. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi
Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar - Enn jafnt hjá Sigurđi og Smára
Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar – einvígin
Mánudagur, 21. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 22.2.2011 kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar
Sunnudagur, 20. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 22.2.2011 kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)