Firmakeppni – BSO og Krua Siam efst í C – riđli.
Föstudagur, 15. apríl 2011
C- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćr. Tólf skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3-5 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.

Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Mikael Jóhann Karlsson sem tefldi fyrir hönd BSO og Áskell Örn Kárason sem tefldi fyrir hönd tćlenska veitingastađarins Krua Siam

voru efstir međ 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson) var í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga og Sjóvá (Jón Kristinn) er í fjórđa sćti međ 7 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.
Nćst á dagskrá hjá félaginu er 15 mínútna mót, n.k. sunnudag kl. 13.
Úrslit í C riđli.
BSO(Mikael Jóhann Karlsson) 9,5
Krua Siam (Áskell Örn Kárason) 9,5
Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson) 7,5
Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 7
Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A) 6,5
JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson) 6,5
Heimilistćki (Smári Ólafsson) 6
Vörđur (Haki Jóhannesson) 3,5
Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson) 3
TM (Atli Benediktsson) 2
Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson) 2
Vouge (Hjörleifur Halldórsson) 2
Firmakeppni - stađa | ||
A - riđill. (24. mars) | 1. umferđ | |
1 | KPMG (Mikael Jóhann) | 9,5 |
2 | Vörubćr (Áskell Örn) | 9 |
3 | Samherji (Tómas Veigar) | 9 |
4 | Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson) | 8,5 |
5 | Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson) | 8,5 |
6 | Securitas (Smári Ólafsson) | 7 |
7 | Félag málmiđnađarmanna (Atli Benediktsson) | 6,5 |
8 | Íslensk verđbréf (Jón Kristinn) | 6,5 |
9 | Gullsmiđir (Ari Friđfinnsson) | 5 |
10 | Skíđaţjónustan (Haukur Jónsson | 4 |
11 | Raftákn (Stefán Júlíusson) | 2,5 |
12 | Ásprent (Arnar Valgeirsson) | 1,5 |
13 | Landsbankinn (Páll Jónsson) | 0,5 |
B - riđill (31. mars) | ||
1 | Byr sparisjóđur (Ţór Valtýsson) | 8 |
2 | Ásbyrgi (Tómas Veigar) | 7 |
3 | FVSA (Jón Kristinn) | 6,5 |
4 | Bautinn (Smári Ólafsson) | 6 |
5 | Olís (Atli Benediktsson) | 2 |
6 | Car-X (Haukur Jónsson) | 0 |
C - riđill (14. apríl) | ||
1 | BSO (Mikael Jóhann Karlsson) | 9,5 |
2 | Krua Siam (Áskell Örn Kárason) | 9,5 |
3 | Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson) | 7,5 |
4 | Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson) | 7 |
5 | Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A) | 6,5 |
6 | JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson) | 6,5 |
7 | Heimilistćki (Smári Ólafsson) | 6 |
8 | Vörđur (Haki Jóhannesson) | 3,5 |
9 | Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson) | 3 |
10 | TM (Atli Benediktsson) | 2 |
11 | Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson) | 2 |
12 | Vouge (Hjörleifur Halldórsson) | 2 |
Dagskrá: (áćtlun)
1. umferđ - Fimmtudaginn 24.mars kl. 20:00
2. umferđ -Fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00
3. umferđ Fimmtudaginn 14.Apríl kl. 20:00
4. umferđ Fimmtudaginn 28.Apríl kl. 20:00
Úrslitakeppninfer fram í maí.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öđlingamót – Fullt hús í fjórđu umferđ
Fimmtudagur, 14. apríl 2011
Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.
Okkar menn endurtóku leikinn úr 3. umferđ og unnu báđir. Gylfi hafđi betur gegn Áslaugu Kristinsdóttur og Ţór gegn Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur. Ţeir félagar eru í 4. 8. sćti međ 3 vinninga og eru til alls líklegir. Ţrír skákmenn leiđa mótiđ međ 3,5 vininga. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.
Heimasíđa TR
Chess-Results
Fjórđa umferđ hjás kak.is
Gylfi Ţórhallsson (2200)
Úrslit Gylfa hjá Chess-results
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 25 | 1830 | ISL | 1.0 | w 1 | |||
2 | 16 | 1966 | ISL | 2.0 | s 0 | |||
3 | 23 | 1850 | ISL | 2.0 | s 1 | |||
4 | 13 | 2033 | ISL | TR | 2.0 | w 1 |
Ţór Már Valtýsson (2043)
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 32 | 1650 | ISL | SR | 2.5 | w 1 | ||
2 | 3 | FM | 2220 | ISL | TR | 3.5 | s 0 | |
3 | 25 | 1830 | ISL | 1.0 | w 1 | |||
4 | 27 | 1808 | ISL | TR | 2.0 | s 1 |
Dagskrá:
1.umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla
Ţriđjudagur, 12. apríl 2011

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur, fengu 3 vinninga gegn einum. Ţeir unnu ţví mótiđ međ 14 vinningum af 16 mögulegum.
Sveitina skipuđu ţeir Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.
Úrslit urđu annars ţessi:
1. Glerárskóli 14
2. Brekkuskóli A 11,5
3. Lundarskóli 9,5
4. Brekkuskóli B 3
5. Valsárskóli 2
Ţessir hrepptu páskaegg í borđaverđlaun:
1.borđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, 3,5
2.borđ: Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla A, 4
3.borđ: Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla 4
4.borđ: Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla 4
Áskell Örn Kárason tvöfaldur Norđurlandsmeistari 2011 – Mikael Jóhann Karlsson Norđurlandsmeistari unglinga.
Mánudagur, 11. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!
Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öđlingamót – Fullt hús í ţriđju umferđ.
Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.
Ţriđjudagur, 5. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur um peđakeđjur
Mánudagur, 4. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson sigrađi á 15 mínútna móti međ 12 mínútna umhugsunartíma.
Sunnudagur, 3. apríl 2011
Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.
Fimmtudagur, 31. mars 2011
Spil og leikir | Breytt 1.4.2011 kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)