Firmakeppni – BSO og Krua Siam efst í C – riđli.

C- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćr. Tólf skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Firmakeppni C-riđillFjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3-5 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 498

Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Mikael Jóhann Karlsson sem tefldi fyrir hönd BSO og Áskell Örn Kárason sem tefldi fyrir hönd tćlenska veitingastađarins Krua Siam

Áskell Örn, Norđurlandsmeistari 2011 - Mynd Gođinn

 voru efstir međ 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson) var í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga og Sjóvá (Jón Kristinn) er í fjórđa sćti međ 7 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.

Myndir

Nćst á dagskrá hjá félaginu er 15 mínútna mót, n.k. sunnudag kl. 13.

Úrslit í C – riđli.

BSO(Mikael Jóhann Karlsson)                                 9,5
Krua Siam (Áskell Örn Kárason)                              9,5
Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson)                           7,5
Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson)                               7
Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A)                 6,5
JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson)                              6,5
Heimilistćki (Smári Ólafsson)                                  6
Vörđur (Haki Jóhannesson)                                       3,5
Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson)                           3
TM (Atli Benediktsson)                                            2
Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson)                  2
Vouge (Hjörleifur Halldórsson)                                2

firmakeppni_c

Firmakeppni - stađa

A - riđill. (24. mars)

1. umferđ

1

KPMG (Mikael Jóhann)

9,5

2

Vörubćr (Áskell Örn)

9

3

Samherji (Tómas Veigar)

9

4

Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson)

8,5

5

Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson)

8,5

6

Securitas (Smári Ólafsson)

7

7

Félag málmiđnađarmanna (Atli Benediktsson)

6,5

8

Íslensk verđbréf (Jón Kristinn)

6,5

9

Gullsmiđir (Ari Friđfinnsson)

5

10

Skíđaţjónustan (Haukur Jónsson

4

11

Raftákn (Stefán Júlíusson)

2,5

12

Ásprent (Arnar Valgeirsson)

1,5

13

Landsbankinn (Páll Jónsson)

0,5

B - riđill (31. mars)

1

Byr sparisjóđur (Ţór Valtýsson)

8

2

Ásbyrgi (Tómas Veigar)

7

3

FVSA (Jón Kristinn)

6,5

4

Bautinn (Smári Ólafsson)

6

5

Olís (Atli Benediktsson)

2

6

Car-X (Haukur Jónsson)

0

C - riđill (14. apríl)

1

BSO (Mikael Jóhann Karlsson)

9,5

2

Krua Siam (Áskell Örn Kárason)

9,5

3

Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson)

7,5

4

Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson)

7

5

Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A)

6,5

6

JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson)

6,5

7

Heimilistćki (Smári Ólafsson)

6

8

Vörđur (Haki Jóhannesson)

3,5

9

Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson)

3

10

TM (Atli Benediktsson)

2

11

Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson)

2

12

Vouge (Hjörleifur Halldórsson)

2

Dagskrá: (áćtlun) 

1. umferđ - Fimmtudaginn 24.mars kl. 20:00

2. umferđ -Fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00

3. umferđ – Fimmtudaginn 14.Apríl kl. 20:00

4. umferđ – Fimmtudaginn 28.Apríl kl. 20:00

Úrslitakeppninfer fram í maí.


Öđlingamót – Fullt hús í fjórđu umferđ

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.

Okkar menn endurtóku leikinn úr 3. umferđ og unnu báđir. Gylfi hafđi betur gegn Áslaugu Kristinsdóttur og Ţór gegn Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur. Ţeir félagar eru í 4. – 8. sćti međ 3 vinninga og eru til alls líklegir. Ţrír skákmenn leiđa mótiđ međ 3,5 vininga. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.

Heimasíđa TR
Chess-Results
Fjórđa umferđ hjás kak.is

gylfi thorhallsson og sigurdur eiriksson 

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

 

2.0

s 0

3

23

 

Olsen Agnar

1850

ISL

 

2.0

s 1

4

13

 

Kristinsdottir Aslaug

2033

ISL

TR

2.0

w 1

 Ţór Valtýsson á leiđ í siglingu. Fćreyjar 2009

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

2.5

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

3.5

s 0

3

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

4

27

 

Fridthjofsdottir Sigurl Regin

1808

ISL

TR

2.0

s 1

 

Dagskrá:

1.umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30


Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 470

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur, fengu 3 vinninga gegn einum. Ţeir unnu ţví mótiđ međ 14Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 467 vinningum af 16 mögulegum.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 480Sveitina skipuđu ţeir Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.

Úrslit urđu annars ţessi:

1. Glerárskóli 14
2. Brekkuskóli A 11,5
3. Lundarskóli 9,5
4. Brekkuskóli B 3
5. Valsárskóli 2

Ţessir hrepptu páskaegg í borđaverđlaun:

1.borđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, 3,5
2.borđ: Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla A, 4
3.borđ: Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla 4
4.borđ: Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla 4


Áskell Örn Kárason tvöfaldur Norđurlandsmeistari 2011 – Mikael Jóhann Karlsson Norđurlandsmeistari unglinga.

Skákţing Norđlendinga fór fram á Siglufirđi um helgina. Skákfélag Siglufjarđar međ Sigurđ Ćgisson í broddi fylkingar stóđ ađ mótshaldinu međ miklum myndarbrag. Teflt var í Safnađarheimili Siglufarđarkirku. Keppt var í tveim flokkum. Annars vegar var...

Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđur ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar...

Öđlingamót – Fullt hús í ţriđju umferđ.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum....

Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í...

Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur um peđakeđjur

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsti fimmtudagur í apríl ber upp á sjöunda dag mánađarins og ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um peđakeđjur, gagn ţeirra og hvernig ráđast ber gegn ţeim. Í...

Sigurđur Arnarson sigrađi á 15 mínútna móti međ 12 mínútna umhugsunartíma.

Í dag tefldu skákfélagsmenn 15 mínútna mót međ 12 mínútna umhugsunartíma. Níu skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega međ 7 vinninga af 8 mögulegum en hann hafđi tryggt...

Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.

B- riđill firmakeppninnar var tefldur í kvöld. Sex skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband