Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fer fram nk. sunnudag (8. maí) kl. 13.
Föstudagur, 6. maí 2011
Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótium.
Tefld verđur hrađskák og hefst mótiđ stundvíslega kl. 13.
Titlar
Hrađskákmeistari SA 1973
Norđurlandsmeistari í hrađskák 1972
Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 1959
Stjórn
Skákritari 1965-1967
Skákritari 1967-1968
Skákritari 1969-1970
Varaformađur 1979-1980
Formađur SA
1968-1969
1973-1974
1977-1978
Skákir Júlíusar Bogasonar
Mánudagur, 2. maí 2011
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsta fimmtudag maí mánađar ber upp á fimmta dag mánađarins og ţá mun Áskell Örn Kárason fjalla um skákir Júlíusar Bogasonar (1912-1976). Júlíus var um áratugaskeiđ einn virkasti og öflugasti skákmađurinn hér í bć og mörgum minnisstćđur. Júlíus lét eftir sig mörg hundruđ skákir sem hann hafđi skráđ í skákskriftarbćkur á frá ţví snemma á 4. áratugnum og framyfir 1970. Áskell hefur ađ undanförnu veriđ ađ slá ţessar skákir inn í gagnagrunn og ćtlar á fimmtudagskvöldiđ ađ frćđa áheyrendur á ţví sem vakiđ hefur athygli hans viđ ţá iđju. Skákunnendur eru hvattir til ađ mćta í skákheimiliđ kl. 20, ekki síst ţeir sem mćttu Júlíusi viđ taflborđiđ á sínum tíma og hafa kannski frá einhverju ađ segja um manninn og skákmeistarann sem svo lengi setti svip sinn á norđlenskt skáklíf.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20 og er ađgangur ókeypis og öllum heimill međan húsrúm leyfir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikael og Jón Kristinn kjördćmismeistarar fyrir Norđurland-eystra.
Laugardagur, 30. apríl 2011
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í dag. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.
Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.
Úrslitin í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1
Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.
Keppendur í yngri flokki: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Ađalsteinn Leifsson, Sćvar Gylfason, Telma Eir Aradóttir, Ari Rúnar Gunnarsson og Oliver Ísak Ólason fremst.
Úrslitin í yngri flokki:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundarskóla 5 vinninga af 5
2. Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla 4
3. Sćvar Gylfason Valsárskóla 2 (+2)
4. Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla 2 (+0)
5. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
6. Telma Eir Arasóttir Valsárskóla 1
Firmakeppni: Eining Iđja (Áskell Örn) efst í D - riđli.
Fimmtudagur, 28. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öđlingamót – Gylfi međ jafntefli í fimmtu umferđ.
Fimmtudagur, 28. apríl 2011
Nćstu mót
Miđvikudagur, 27. apríl 2011
Áskell páskameistari SA
Mánudagur, 25. apríl 2011
Áskorendaflokkur: Fullt hús í lokaumferđinni.
Mánudagur, 25. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskorendaflokkur: Tvćr umferđir í gćr
Laugardagur, 23. apríl 2011
Tómas Veigar Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2011
Föstudagur, 22. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)