Jón á kunnuglegum slóđum
Föstudagur, 15. nóvember 2013

Í Gćr fór fram 5. umferđ Mótarađarinnar. Nýkrýndur Íslandsmeistari í sínum aldursflokki, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi mótiđ og jók forskot sitt á sína helstu keppinauta, Áskel og Sigurđ A. ţar sem hvorugur ţeirra átti heimangengt. Áskell er ađ tefla á heimsmeistaramóti öldunga og stendur sig vel en Sigurđur er ađ jafna sig eftir hálskirtlatöku og stendur sig illa.
Í gćr mćttu 7 keppendur og tefld var tvöföld umferđ, allir viđ alla. Ţví voru 12 vinningar í pottinum. Mótiđ var nokkuđ jafnt eins og sjá má á úrslitunum sem eru hér ađ neđan.
1. Jón Kristinn 9,5 v
2. Sigurđur E 8,0 v
3. Símon 7,5 v
4-5 Smári og Hjörleifur 5,0 v
6. Logi 4,0 v
7. Sveinbjörn 3,0 v
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Í kvöld, fimmtudaginn 14 nóvember klukkan 20, fer fram 5 umferđ mótarađarinnar.
Sem flestir hvattir til ađ mćta.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsmeistaramót öldunga
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum.
Ţegar eru tvćr umferđir búnar og hefur hann 1,5 vinning. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Rússan Boris Belokopyt(1942) í 55 leikjum. Í annarri umferđ sigrađi hann svo Ţjóđverjann Werner Baumgarten(1943).
Í dag teflir Áskell viđ alţjóđlega meistarann Igor Blechzin(2411) frá Rússlandi. Skákin verđur í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins og hefst hún klukkan 15.
Beinar útsendingar má nálgast hér: http://worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games
Međ fréttinni fylgir skák Áskels úr fyrstu umferđ.
Smári og Jón efstir og jafnir
Mánudagur, 11. nóvember 2013
Atskákmót Akureyrar | Breytt 14.11.2013 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmót Akureyrar hefst á morgun
Miđvikudagur, 6. nóvember 2013
Atskákmót Akureyrar | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót yngri flokka á Akureyri
Sunnudagur, 3. nóvember 2013
Barna og unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót yngri flokka á Akureyri
Laugardagur, 2. nóvember 2013
Mót um helgina!
Föstudagur, 1. nóvember 2013
Spil og leikir | Breytt 2.11.2013 kl. 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sterkur formađur
Fimmtudagur, 31. október 2013
Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 31. október 2013