Jón á kunnuglegum slóđum

Jón Kristinn drekkur ekki kaffi

Í Gćr fór fram 5. umferđ Mótarađarinnar. Nýkrýndur Íslandsmeistari í sínum aldursflokki, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi mótiđ og jók forskot sitt á sína helstu keppinauta, Áskel og Sigurđ A. ţar sem hvorugur ţeirra átti heimangengt. Áskell er ađ tefla á heimsmeistaramóti öldunga og stendur sig vel en Sigurđur er ađ jafna sig eftir hálskirtlatöku og stendur sig illa.

Í gćr mćttu 7 keppendur og tefld var tvöföld umferđ, allir viđ alla. Ţví voru 12 vinningar í pottinum. Mótiđ var nokkuđ jafnt eins og sjá má á úrslitunum sem eru hér ađ neđan.

1. Jón Kristinn 9,5 v

2. Sigurđur E 8,0 v

3. Símon 7,5 v

4-5 Smári og Hjörleifur 5,0 v

6. Logi 4,0 v

7. Sveinbjörn 3,0 v

 

 


Mótaröđ í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 14 nóvember klukkan 20, fer fram 5 umferđ mótarađarinnar.

Sem flestir hvattir til ađ mćta. 


Heimsmeistaramót öldunga

Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum.

Ţegar eru tvćr umferđir búnar og hefur hann 1,5 vinning. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Rússan Boris Belokopyt(1942) í 55 leikjum. Áskell Örn, Norđurlandsmeistari 2011 - Mynd GođinnÍ annarri umferđ sigrađi hann svo Ţjóđverjann Werner Baumgarten(1943).

Í dag teflir Áskell viđ alţjóđlega meistarann Igor Blechzin(2411) frá Rússlandi. Skákin verđur í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins og hefst hún klukkan 15. 

Beinar útsendingar má nálgast hér: http://worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games 

 

Međ fréttinni fylgir skák Áskels úr fyrstu umferđ. 


Smári og Jón efstir og jafnir

Um helgina lauk spennandi atskáksmóti Skákfélags Akureyrar. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu 7 skákir eftir Monradkerfi. Í lokin munađi ađeins einum vinningi á 1. sćti og 5. sćti. Leikar fóru svo ađ Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson...

Atskákmót Akureyrar hefst á morgun

Mótiđ hefst kl. 20 fimmtudaginn 7. nóvember í Skákheimilinu. Tefldar verđa 25 mínútna skákir, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudaginn, en fjórar sunnudaginn 10. nóvember. Ţá hefst tafliđ kl. 13. Ađ venju áskilur...

Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Óliver Aron unglingameistari, Jón Kristinn og Vignir unnu sína flokka. Nú var ađ ljúka Íslandsmóti yngri flokka hér á Akureyri. Keppnin var bćđi spennandi og jöfn og uppskera okkar manna vel viđunandi. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri)...

Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Örn Leó og Vignir Vatnar efstir Íslandsmót í yngri flokkum stendur nú yfir í Skákheimilinu. Í Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) eru átta keppendur. Ţar voru tefldar fjórar umferđir í dag og ađ ţeim loknum er Örn Leó Jóhannesson efstur međ...

Mót um helgina!

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk....

Sterkur formađur

Í kvöld fór fram 4. umferđ Mótarađarinnar. Nú mćttu 9 keppendur til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Formađur félagsins, Áskell Örn Kárason fór hamförum viđ borđiđ og vann allar skákirnar nema ţá síđustu. Ţá laut hann í gras fyrir varaformanninum,...

Mótaröđ í kvöld

Kl. 20 verđur fjórđa lota mótarađarinnar háđ. Allir mega vera međ.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband