Jón Kristinn páskameistari

Núorđiđ lýkur fáum skákmótum hér á Akureyri án ţess ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson, alias Jokko, beri ţar sigur úr býtum.   Vann hann bćđi mótin sem fram fóru um páskahátíđina. Á skírdag og föstudaginn langa var telft hiđ árlega bikarmót. Ţađ er útsláttarkeppni ţar sem menn fallla út eftir ţrjú töp, teflsar atskákir. Jón missti ađeins niđur hálfan vinning í mótinu.  Lengst stóđ í honum Haraldur Haraldsson, sem varđ annar, en ţriđji varđ Óskar Long Einarsson.

Á páskahrađskákmótinu sem teflt var annan páskadag mćttu 11 keppendur. Ţar vann Jón enn, fékk 9 vinninga, hálfum meira en Sigurđur Eiríksson, sem reyndar var í forystu fram ađ síđustu umferđ.  Ţriđji varđ svo Áskell Örn Kárason međ 7 1/2 vinning.


Skák um páska

paskaegg_1194918.jpgPáskarnir eru tími margvíslegra iđkana. Sumir hafa notađ lausar stundir um ţessa hátíđisdaga til ađ dufla viđ skákgyđjuna og hér forđum tíđ var Skákţing Íslands jafnan haldiđ um páska. Ţađ er liđin tíđ en ţó ekki allur vindur úr skákmönnum ţessa daga. Hér norđan heiđa efnum viđ til bikarmóts um ţessar mundir.

Bikarmótiđ hefst á skírdag kl. 13. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Ekki eru menn ţó reknir heim fyrr en eftir ţrjú töp (jafntefli er hálft tap), ţannig ađ flestir ná ađ klára fyrsta keppnisdag og hefja ţann nćsta. Framhald er sumsé á föstudaginn kl. 13 og ef hann dugar ekki ţótt langur sé hafa menn laugardaginn upp á ađ hlaupa. Á ţessu móti er vitaskuld teflt um bikar og líklega verđur súkkulađibragđ af honum í ţetta sinn. Ţátttökugjald í ţetta mót er kr. 1000.

Páskahrađskákmótiđ er einnig hefđbundiđ á annan páskadag og hefst kl. 13. 


Landsbankinn vann fyrstu syrpu

landsbankinn_minna_1036095_1225601.jpgFyrsti undanrásarriđill Firmakeppninar var tefldur á sunnudag. Fámennt var í Skákheimilinu ţennan dag og reyndar ljóslaust. Ţađ kom ţó ekki ađ sök og er taliđ ađ keppendur hafi flestir séđ peđa sinna skil á borđinu. Afleikir voru ekki fleiri en venjulega.

Tefld var ţreföld um ferđ og lauk sem hér segir:

Landsbankinn (Jón Kristinn)        10,5

Securitas (Áskell)                         9,5

Íslensk verđbréf (Sigurđur E)        6,5

Brimborg (Logi)                           3

KEA (Einar G.)                             0,5

Ţar međ eru Landsbankinn, Securitas og Íslensk verđbréf komin áfram í keppninni.

Nćsta mót hjá félaginu verđur Bikarmótiđ og hefst ţađ kl. 13 á skírdag. Teflt verđur nćstu daga eftir ţörfum, en ţar sem um útsláttarmót er ađ rćđa er ekki vitađ hversu lengt mótiđ verđur, en líklega verđa úrslitin tefld á laugardag.

 


F-I-R-M-A-K-E-P-P-N-I

Á morgun, sunnudag hefst firmakeppni félagsins, fyrsti undanrásariđill af ţremur eđa fjórum. Nokkur fyrirtćki hafa ţegar meldađ sig til leiks svo allt er í fullum gangi. Ađ ţessu sinni er ekkert borđgjald - allt í bođi atvinnulífsins. Tafliđ hefst kl. 13...

TM-mótaröđin: Jón Kristinn sigurvegari

Í kvöld lauk 8. og síđustu lotu TM-mótarađarinnar vinsćlu. 10 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og var tefld einföld umferđ. Lotunni lauk međ öruggum sigri Jóns Kristins Ţorgeirssonar sem ţannig innsiglađi sigur sinn í mótaröđinni. Úrslit kvöldsins urđu ţau...

Lokamót TM-syrpunnar í kvöld

TM-mótaröđin hófst strax eftir áramót og lýkur í kvöld međ lotu nr. átta. Sá vinnur sigur í mótaröđinni sem er međ flesta vinninga í 6 mótum. Listinn yfir efstu menn (bestu 5 mótin) lítur svona út fyrir kvöldiđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson 43 Sigurđur...

Íslandsmót grunnskólaveita:

Lundarskóli međ flest verđlaun - Brekkuskóli í toppbaráttu! Íslandsmót grunnskólasveita fór fram á Stórutjarnaskóla sl. laugardag. Mótinu lauk međ nokkuđ öruggum sigri Rimaskóla sem vann sigur á Álfhólsskóla í baráttu um Íslandsmeistaratiltilinn. A-sveit...

Ólafur Kristjánsson í stuđi!

Í gćrkvöldi fór fram nćstsíđasta umferđ TM-mótarađarinnar. 9 kappar öttu saman hestum sínum og riddurum og fóru leikar svo ađ aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson, nýtti reynslu sína og styrk og vann međ 6,5 vinninga. Í 2.-3. sćtu urđu ţeir Jón Kristinn...

Mót í kvöld - og á nćstunni

Í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl verđur nćstsíđasta lota TM-mótarađarinnar tefld. Blásiđ til leiks kl. 20 eins og venjulega. Ađrir viđburđir í Skákheimilinu (og nágrenni) nćstu daga eru svo ţessir: Laugardaginn 5. apríl verđur Íslandsmót grunnskólasveita...

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum:

Jón Kristinn vann líka! Eftir ađ hafa unniđ sigur á ungum sem öldnum á hinu hefđbunda Skákţingi Akureyrar og einnig á Skákţingi Norđlendinga, hreppri Jón Kristinn Ţorgeirsson sinn ţriđja titil á skömmum tíma međ sigri á ungmennamóti Skákţings Akureyrar í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband