Jón Kristinn páskameistari
Fimmtudagur, 24. apríl 2014
Núorđiđ lýkur fáum skákmótum hér á Akureyri án ţess ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson, alias Jokko, beri ţar sigur úr býtum. Vann hann bćđi mótin sem fram fóru um páskahátíđina. Á skírdag og föstudaginn langa var telft hiđ árlega bikarmót. Ţađ er útsláttarkeppni ţar sem menn fallla út eftir ţrjú töp, teflsar atskákir. Jón missti ađeins niđur hálfan vinning í mótinu. Lengst stóđ í honum Haraldur Haraldsson, sem varđ annar, en ţriđji varđ Óskar Long Einarsson.
Á páskahrađskákmótinu sem teflt var annan páskadag mćttu 11 keppendur. Ţar vann Jón enn, fékk 9 vinninga, hálfum meira en Sigurđur Eiríksson, sem reyndar var í forystu fram ađ síđustu umferđ. Ţriđji varđ svo Áskell Örn Kárason međ 7 1/2 vinning.
Skák um páska
Ţriđjudagur, 15. apríl 2014
Páskarnir eru tími margvíslegra iđkana. Sumir hafa notađ lausar stundir um ţessa hátíđisdaga til ađ dufla viđ skákgyđjuna og hér forđum tíđ var Skákţing Íslands jafnan haldiđ um páska. Ţađ er liđin tíđ en ţó ekki allur vindur úr skákmönnum ţessa daga. Hér norđan heiđa efnum viđ til bikarmóts um ţessar mundir.
Bikarmótiđ hefst á skírdag kl. 13. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Ekki eru menn ţó reknir heim fyrr en eftir ţrjú töp (jafntefli er hálft tap), ţannig ađ flestir ná ađ klára fyrsta keppnisdag og hefja ţann nćsta. Framhald er sumsé á föstudaginn kl. 13 og ef hann dugar ekki ţótt langur sé hafa menn laugardaginn upp á ađ hlaupa. Á ţessu móti er vitaskuld teflt um bikar og líklega verđur súkkulađibragđ af honum í ţetta sinn. Ţátttökugjald í ţetta mót er kr. 1000.
Páskahrađskákmótiđ er einnig hefđbundiđ á annan páskadag og hefst kl. 13.
Landsbankinn vann fyrstu syrpu
Ţriđjudagur, 15. apríl 2014
Fyrsti undanrásarriđill Firmakeppninar var tefldur á sunnudag. Fámennt var í Skákheimilinu ţennan dag og reyndar ljóslaust. Ţađ kom ţó ekki ađ sök og er taliđ ađ keppendur hafi flestir séđ peđa sinna skil á borđinu. Afleikir voru ekki fleiri en venjulega.
Tefld var ţreföld um ferđ og lauk sem hér segir:
Landsbankinn (Jón Kristinn) 10,5
Securitas (Áskell) 9,5
Íslensk verđbréf (Sigurđur E) 6,5
Brimborg (Logi) 3
KEA (Einar G.) 0,5
Ţar međ eru Landsbankinn, Securitas og Íslensk verđbréf komin áfram í keppninni.
Nćsta mót hjá félaginu verđur Bikarmótiđ og hefst ţađ kl. 13 á skírdag. Teflt verđur nćstu daga eftir ţörfum, en ţar sem um útsláttarmót er ađ rćđa er ekki vitađ hversu lengt mótiđ verđur, en líklega verđa úrslitin tefld á laugardag.
F-I-R-M-A-K-E-P-P-N-I
Laugardagur, 12. apríl 2014
TM-mótaröđin: Jón Kristinn sigurvegari
Fimmtudagur, 10. apríl 2014
Lokamót TM-syrpunnar í kvöld
Fimmtudagur, 10. apríl 2014
Íslandsmót grunnskólaveita:
Sunnudagur, 6. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt 7.4.2014 kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólafur Kristjánsson í stuđi!
Föstudagur, 4. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót í kvöld - og á nćstunni
Fimmtudagur, 3. apríl 2014
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum:
Ţriđjudagur, 1. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)