Haustmót yngri flokka 6. nóvember
Ţriđjudagur, 31. október 2017
Haustmótiđ verđur teflt mánudaginn 6. nóvember og hefst kl. 16.30
Tilvaliđ mót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa međ okkur og raunar opiđ öllum áhugasömum krökkum á grunnskólaaldri (međan húsrúm leyfir!)
Fyrirkomulag:
Tefldar verđa 7 umferđir.
Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.
Teflt verđur um eftirfarandi titla:
- Skákmeistari SA í barnaflokki fćdd 2007 og síđar.
- Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára fćdd 2006, 2005 og 2004
- Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára fćdd 2003 og 2002
- Skákmeistari SA í yngri flokkum allir aldursflokkar samanlagđir.
Ađrar upplýsingar:
- Skráning á stađnum frá 16.00
- Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
- Ekkert keppnisgjald.
- Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris í desember.
Núverandi meistarar eru;
Í barnaflokki: Brynja Karitas Thoroddsen, Jóel Snćr Davíđsson og Ingólfur Árni Benediktsson
Í flokki 11-13 ára: Fannar Breki Kárason
Í flokki 14-15 ára: Tumi Snćr Sigurđsson
Núverandi Skákmeistari SA í yngri flokkum er Fannar Breki Kárason
Enn sigrar Jón
Sunnudagur, 29. október 2017
Á fimmtudaginn fór fram 4 umferđ Mótarađarinnar. Ţátttakan var fremur drćm en hart var tekist. Svo fór ađ lokum ađ Jón Kristinn lagđi alla sína andstćđingar tvisvar. Hann var ţví öruggur sigurvegari. Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan.
14.09. | 21.09. | 05.10. | 25.10. | Samtals | ||||
Jón Kristinn | 14 | 9,5 | 10 | 33,5 | ||||
Sigurđur Arnarson | 8 | 10 | 7,5 | 6,5 | 32 | |||
Elsa María | 8,5 | 9 | 8 | 25,5 | ||||
Sigurđur Eiríksson | 5,5 | 7,5 | 8 | 21 | ||||
Áskell Örn Kárason | 10,5 | 10 | 20,5 | |||||
Tómas Veigar | 12,5 | 8 | 20,5 | |||||
Haraldur Haraldsson | 5,5 | 8 | 5 | 18,5 | ||||
Ólafur Kristjánsson | 8 | 9,5 | 17,5 | |||||
Smári Ólafsson | 8 | 7,5 | 15,5 | |||||
Hjörtur Steingbergsson | 2,5 | 4 | 1,5 | 4,5 | 12,5 | |||
Símon Ţórhallsson | 9,5 | 9,5 | ||||||
Andri Freyr Björgvinsson | 9 | 9 | ||||||
Arnar Smári Signýjarson | 2 | 5 | 1 | 1 | 9 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 3,5 | 4,5 | 8 | |||||
Benedikt Stefánsson | 3 | 2,5 | 5,5 | |||||
Heiđar Ólafsson | 4 | 1,5 | 5,5 | |||||
Hreinn Hrafnsson | 5 | 5 | ||||||
Kristinn P. Magnússon | 4,5 | 4,5 | ||||||
Eymundur Eymjundsson | 3,5 | 3,5 | ||||||
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 1,5 | 0 | 1,5 |
Mótaröđin í kvöld!
Fimmtudagur, 26. október 2017
Í kvöld, fimmtudaginn 26. október fer fjórđa lota mótarađarinnar fram og hefst tafliđ kl. 20.
Á sunnudaginn verđur hausthrađskákmótiđ svo háđ - hefst kl. 13 og nćsta fimmtudag eigum viđ svo von á 10 mínútna móti.
Skákfélagiđ međ fjórar sveitir á Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 26. október 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Jón Kristinn hélt titlinum!
Sunnudagur, 15. október 2017
Spil og leikir | Breytt 11.5.2018 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: efstu menn unnu sínar skákir
Fimmtudagur, 12. október 2017
Áskell efstur á geđheilbrigđismóti
Miđvikudagur, 11. október 2017
Glćsilegur árangur Arnars Smára
Miđvikudagur, 11. október 2017
Stórmót á ţriđjudaginn!
Sunnudagur, 8. október 2017
Tíđindalítil umferđ í haustmótinu
Sunnudagur, 8. október 2017
Spil og leikir | Breytt 11.5.2018 kl. 08:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)