Glćsileg uppskeruhátíđ - flott vinaskákmót

uppskeru 2018Eins og undanfarin ár var efnt til uppskeruhátíđar nú um miđjan desember ţar sem verđlaun voru afhent fyrir haustmisseriđ međur ljúflegri nćringu á sál og líkama. Viđ byrjuđum á móti fyrir börnin kl. 11 á sunnudaginn og nefndum "vinamót" enda ţau sem ćfa međ okkur hvött til ađ taka međ sér vin. Ţađ gerđu ađ vísu fáir, en mćting var ţó međ ágćtum og alls tóku 17 börn ţátt í mótinu. Ţar var hart barist og drengilega. Lokastađan:

röđnafnvinn
1Ingólfur Bjarki Steinţórsson6
2Jökull Máni Kárason5
3Markús Orri Óskarsson4
 Ingólfur Árni Benediktsson4
 Hákon Bjarnar Eiríksson4
 Sigţór Árni Sigurgeirsson4
7Birnir Eiđar Eiríksson
8Arna Dögg Kristinsdóttir3
 Hulda Rún Kristinsdóttir3
 Bergur Ingi Arnarsson3
11Mikael Darri Eiríksson
 Ólafur Steinţór Ragnarsson
 Elvar Ingi Sigurđsson
14Viktor Jens Gunnarsson2
15Alexía Lív Hilmisdóttir2
16Jasmin Lóa Hilmisdóttir2
17Stella Kristín Júlíusdóttir1

Ađ ţessu loknu var bođiđ upp á veitingar í suđursal ţar sem ţau heiđurshjón Pia Sigurlína Vinikka og Ţórhallur Másson buđu upp á vöfflur og heitt súkkulađi. Afhent voru verđlaun fyrir helstu mót haustsins sem voru ţessi:

Startmót      Ólafur Kristjánsson

Haustmót      Áskell Örn Kárason, Símon Ţórhallsson og Andri Freyr Björgvinsson

Hausthrađskákmót og Atskákmót  Áskell Örn Kárason

Mótaröđin     Jón Kristinn Ţorgeirsson, Andri Freyr Björgvinsson og Símon Ţórhallsson

A4-mótaröđ fyrir börn:

Nr. 1 samanlagt og efstur barna f. 2010              Jökull Máni Kárason

Nr. 2 samanlagt og efst barna f. 2008 og fyrr        Arna Dögg Kristinsdóttir

Nr. 3 samanlagt og efstur barna f. 2008 og síđar     Sigţór Árni Sigurgeirsson

Efstur barna f. 2009                                 Margús Orri Óskarsson

Ţá fékk Jökull Máni viđurkenningu fyrir besta ástundun í haust.

Alls mćttu um 40 manns í vöfflukaffiđ sem var mjög vel heppnađ eins og áđur segir. 

Myndir sem Pia tók má sjá á Facebook

 


Markús Orri vann lokamót A4. Jökull Máni efstur í mótaröđinni.

P1020236Sjöunda og síđasta lota A4-mótarađarinnar var háđ laugardaginn 8. desember. Átta börn mćttu til keppni og urđu úrslit sem hér segir: 

1Markús Orri Óskarsson6
2Arna Dögg Kristinsdóttir
3Jökull Máni Kárason4
4Sigţór Árni Sigurgeirsson
5Alexía Lív Hilmisdóttir
6Ólafur Steinţór Ragnarsson
7Logi Már Ragnarsson1
8Jasmín Lóa Hilmisdóttir0

Ţegar lagđir eru saman vinningar í öllum mótunum sjö er Jökull Máni Kárason hlutskarpastur, enda tók hann ţátt í öllum mótunum; vann tvö ţeirra og var međal ţeirra efstu í hinum. Eftirfarandi fengu flesta vinninga í ţessari vel heppnuđu mótaröđ:

Jökull Máni Kárason33,5
Arna Dögg Kristinsdóttir24,5
Sigţór Árni Sigurgeirsson19,5
Ólafur Steinţór Ragnarsson14,5
Bergur Ingi Arnarsson13
Alexía Lív Hilmisdóttir13
Hulda Rún Kristinsdóttir11
Ingólfur Bjarki Steinţórsson10,5
Markús Orri Óskarsson10,5
Sigurgeir Bjarki Söruson9,5
Logi Már Ragnarsson8,5

Á uppskeruhátíđinni á sunnudaginn verđa eftirfarandi verđlaun veitt fyrir góđan árangur í ţessum mótum:

Sigurvegari: Jökull Máni Kárason (jafnframt efstu keppenda f. 2010)

Efsti keppandi í yngsta hópi (f. 2011) og síđar:  Sigţór Árni Sigurgeirsson

Efsti keppandi f. 2009:  Markús Orri Óskarsson

Efsti keppandi f. 2008 og fyrr: Arna Dögg Kristinsdóttir  


Úrslit úr lokamóti Mótarađarinnar

Ađ ţessu voru ţađ fjórir sem tefldu. Hlutskarpastur varđ Jón Kristinn međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ađrir voru sem hér segir:

Andri Freyr Björgvinsson 7,5

Sigurđur Arnarson 5,5

Karl Egill Steingrímsson 1

 

Heildarúrslit í Mótaröđinni munu birtast hér á síđunni fljótlega.


Mótaröđin: Lokamót ársins

Annađ kvöld, fimmtudaginn 6. desember, fer fram lokamót Mótarađarinnar. Tefldar verđa hrađskákir og hefst mótiđ kl. 20.00.

A4-mót nr. sex; ţrjú efst og jöfn!

Sjötta mótiđ í A4-mótaröđinni fór fram á fullveldisdaginn. Á mótaröđinni keppa krakkar á grunnskólaaldri. Í ţetta sinn voru keppendur 11 og baráttan hörđ og jöfn á toppnum. Ađ endingu deildu ţrír međ sér sigrinum: 6. mót 1. desember röđ nafn vinn 1 Hulda...

Fyrirlestur á morgun

Símon Ţorhallsson mun á morgun frćđa okkur um "öđruvísi" byrjanir s.s. Búdapestarbragđiđ, Nimzovich, Smith-Morra o.fl. Hann mun fara yfir hvernig er best ađ tefla gegn ţessum byrjunum og hvort ađ hvernig sé ađ nota ţćr af og til. Örugglega fróđlegur...

Dagskráin í desember

Lokamót mótarađarinnar verđur nú á fimmtudagskvöld, 29. nóvember, en í desember er margt á döfinni: 1.des 10:00 Barnamót: A4 mótaröđin 6 Skákheimiliđ 2.des 13:00 Opiđ hús - fyrirlestur Skákheimiliđ 6.des 20:00 Hrađskák međ forgjöf Skákheimiliđ 7.des...

100 ára afmćlismót Skákfélags Akureyrar - Icelandic Open 2019

Eins og félagsmönnum er kunnugt um verđur félagiđ okkar aldargamalt ţann 10. febrúar 2019. Ymislegt verđur gert til ađ minnast ţessara merku tímamóta en stćrsti viđburđurinn verđur opiđ alţjólegt skákmót sem haldiđ verđur í Hofi 25. maí-1. júní. Verđur...

A4-mótaröđin; Jökull Máni í forystu

Átta mćttu á ţetta fimmta mót mótarađarinnar og urđu úrslit sem hér segir: röđ nafn vinn stig 1 Jökull Máni Kárason 6 17 2 Sigţór Árni Sigurgeirsson 4˝ 15˝ 3 Bergur Ingi Arnarsson 4 15˝ 4 Ţorsteinn Pétursson 3 18˝ 5 Ólafur Steinţór Ragnarsson 2˝ 21 6...

TM-mótaröđ 6. lota

Teflt var fimmtudaginn 15. nóv og lauk svo: Áskell Örn Kárason 5 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Egill Steingrímsson 2 Hjörtur Steinbergsson 1

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband