Mót S.A. á chess.com
Föstudagur, 20. mars 2020
Ţessa dagana eru hvorki ćfingar né mót í húsakynnum S.A. Ţess í stađ ćtlum viđ ađ hafa mót á netinu um helgina:
Laugardagurinn 21. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 5mín + 3sek - 6. umferđir
https://www.chess.com/live#t=1162578
Sunnudagurinn 22. mars klukkan 13:00 - Opiđ fyrir alla - Tímamörk 4mín + 2sek - 60 mínútúr Arena mót. (Ţarf ekki ađ bíđa eftir öllum skákum ljúki, ný byrjar strax.)
HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT?
Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst.
Tengill á mótin sjálf er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í Tournaments flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.
Hvetjum sem flesta félagsmenn til ţátttöku!
Spil og leikir | Breytt 22.3.2020 kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ veira eđa ekki veira
Sunnudagur, 15. mars 2020
Í ljósi ţeirra takmarkana á samkomuhaldi sem nú eru bođađar til ađ stemma stigu viđ útbreiđslu COVID-19 veirunnar, mun allt starf í Skákheimilinu leggjast af um hríđ. Engin skákmót eđa ćfingar verđa haldin međan ţetta ástand varir. ÁHugasömum er bent á mót og annađ skákstarf á Netinu. Mótahald er auglýst á skak.is.
Stjórnin.
Mótaröđin: Rúnar tekur forystuna
Föstudagur, 13. mars 2020
Sjötta lota mótarađarinnar var tefld í gćrkveldi. Ađeins fjórir mćttu til leiks og tefld var ţreföld umferđ. Úrslit:
Rúnar Sigurpálsson 9
Áskell Örn Kárason 6
Karl Steingrímsson 2
Stefán G Jónsson 1
Stađa efstu manna er ţá ţessi ţegar tveimur lotum er ólokiđ:
Rúnar | 45 |
Smári | 42,5 |
Stefán G | 39,5 |
Áskell | 39 |
Karl Egill | 34 |
Hjörtur | 28 |
Eymundur | 19 |
Arna | 17,5 |
TM Mótaröđin heldur áfram
Mánudagur, 9. mars 2020
Arna vann barnamót á kvennadaginn - ásamt Markúsi
Sunnudagur, 8. mars 2020
Mótaröđin: Rúnar vann fimmtu lotu
Sunnudagur, 8. mars 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spútnik fór á loft
Fimmtudagur, 5. mars 2020
Nćstu mót í skákheimilinu
Sunnudagur, 1. mars 2020
Tvö barnamót
Sunnudagur, 23. febrúar 2020
Fjölmennt skákmót í Brekkuskóla; Tobias hlutskarpastur
Fimmtudagur, 20. febrúar 2020