Haustmótiđ heldur áfram!
Mánudagur, 16. október 2023
Eftir hlé sem gert var á haustmóti félagsins vegna Evrópumóts skákfélaga og svo Íslandsmóts skákfélaga sem var háđ um nýliđna helgi, tökum viđ nú til viđ mótiđ á nýjan leik. Fimm umferđum af sjö er lokiđ og verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar á nćstu dögum. Sjötta umferđin er á dagskrá á miđvikudag 18. október og hefst kl. 18.
Stöđuna á mótinu má finna á chess-results, en mjög jafnt er á toppnum ađ tveimur umferđum óloknum.
Ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Arnar Smári Signýjarson og Sigurđur Eiríksson hafa náđ í fjóra vinninga í fimm skákum, Eymundur Eymundsson hefur ţrjá og hálfan og Markús Orri Óskarsson, Hreinn Hrafnsson og Gabríel Freyr Björnsson hafa ţrjá vinninga. Einhver af ţessum mun hampa meistaratitlinum ađ mótinu loknu.
Í sjöttu umferđ tefla ţessir saman:
Eymundur og Sigurđur (ţessi skák er ţegar tefld og lauk međ sigri Eymundar).
Gabríel og Andri
Markús og Arnar Smári
Hreinn og Valur Darri
Natan og Sigţór
Stefán og Gođi
Damian og Jökull Máni
Helgi Valur situr hjá.
Lokaumferđin verđur svo tefld á sunnudag.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.