Andri Freyr vann BSO-mótið.

Hið árlega BSO-mót fór fram þann 5. maí sl. Sjö keppendur mættu til leiks og tefldu tvöfalda umferð. Úrslitin:

Andri Freyr Björgvinsson     10,5 af 12

Áskell Örn Kárason           10

Elsa María Kristínardóttir    6,5

Sigurður Eiríksson            6

Smári Ólafsson                5,5

Stefán G Jónsson              3,5

Hilmir Vilhjálmsson           0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband