Skákţingiđ: Úrslit frestađra skáka.
Miđvikudagur, 17. febrúar 2021
Nú liggja fyrir úrslit í frestuđum skákum, sem hér segir:
A-flokkur
Rúnar-Stefán 1-0
B-flokkur
Jökull Máni-Gunnar 1-0
Emil-Gunnar 1-0
Allt er ţví klárt fyrir nćstsíđust umferđ á morgun, fimmtudag. Ţá hefst tafliđ kl. 18. Lokaumferđin er svo á sunnudag kl. 13.
Rúnar Sigurpálsson hefur forystuna í A-flokki međ 5 vinninga; hefur unniđ allar sínar skákir. Andri Freyr Björgvinsson er annar međ fjóra vinninga.
Í B-flokki eru ţeir Markús Orri Óskarsson og Tobias Matharel efstir og jafnir međ 6,5 vinninga eftir sjö umferđir, hafa ađeins gert jafntefli sín á milli. Nćstur kemur Mikael Máni Jónsson međ 5 vinninga.
Ađ venju má finna stöđuna og öll úrslit á chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 18.2.2021 kl. 15:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.