Skákţingiđ; önnur umferđ.

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 4. febrúar. Víđa var harr barist, ţótt úrslit hafi veriđ nokkurnveginn "eftir bókinni" ţegar upp var stađiđ. 

A-flokkur

Stefán-Gunnlaugur    1-0

Rúnar-Eymundur       1-0

Sigurđur-Karl        1-0

Hjörleifur-Andri     0-1

B-flokkur:

Markús-Jökull Máni   1-0

Sigţór-Tobias        0-1

Mikael-Alexía        1-0

Jóhann-Gunnar Logi   1/2

Brimir-Emil          0-1

Eftir tvćr umferđir eru ţeir Rúnar og Andri međ fullt hús í A-flokki og Markús, Emil og Tobias sömuleiđis í B-flokki. 

Ţriđja umferđ verđur háđ á sunnudaginn og hefst kl. 13. Um röđun, stöđu og öll úrslit má forvitnast á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband