Ađalfundur skákfélagsins sunnudaginn 27. september kl. 13
Laugardagur, 19. september 2020
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn í Skákheimilinu sunnudaginn 27. september og hefst kl. 13. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, ţ.m.t. kjör nýrrar stjórnar. Eins og jafnan fer ađalfundurinn međ ćđsta vald félagsins og ţar gefst tćkifćri til ađ hafa áhrif á starf ţess og áherslur.
Eins og jafnan vonumst viđ eftir góđri mćtingu á fundinn.
Stjórnin
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 23.9.2020 kl. 19:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.