Upphaf nýs skákárs á tímum Covid-19

Ţótt margt sé nú öđruvísi en áđur var er nýtt skákár ađ hefjast nú ađ loknu sumri. Óvissa er um framvinduna, en útlitiđ er ţetta:

  1. Međan tveggja metra reglan gildir mun almennt skákmótahald liggja niđri. Ekki verđur hćgt ađ halda skákmót nema međ sérstökum útbúnađi og tilfćringum sem viđ ráđum ekki viđ sem stendur. Startmótiđ verđur auglýst strax og viđ sjáum okkur fćri á ţví.
  2. Ćfingar fyrir börn og unglinga, svo og mót fyrir ţau sem eru fćdd 2005 og síđar, geta fariđ fram óhindrađ. Viđ stefnum á ađ byrja ćfingar í kringum mánađarmót – nánar auglýst eftir nćstu helgi.
  3. Til skođunar er ađ koma á sérstökum ćfingum fyrir stúlkur (f. 2005 og síđar!) sem byrja munu međ helgarnámskeiđi seint í september undir stjórn landliđskvenna í skák.
  4. Á dagskrá eru unglingamót á landsvísu (vćntanleg öll á höfuđborgarsvćđinu):
  5. a) Meistaramót Skákskóla Íslands og 6. september. Stefnt er ţví ađ ţetta mót verđi ađ          hluta til undankeppni fyrir EM í netskák í flokkum U12/U14 sem fram fer 18.-20. september.
  6. b) Íslandsmót ungmenna (8-16 ára) 17. október.
  7. c) Íslandsmót unglingasveita október.

Ţetta eru allt skemmtileg mót ţar sem okkar iđkendur geta fengiđ tćkifćri á ađ reyna sig viđ jafnaldra annarsstađar af landinu. Skákfélagiđ mun verđa áhugasömum innanhandar um ferđir og ţátttöku.

 

  1. Íslandsmót skákfélaga er fyrirhugađ dagana 9-11. október í Egilshöll í Reykjavík. Ţar er Skákfélagiđ međ fjórar sveitir skráđar. Mikil óvissa er ţó um ţađ hvort ţessi dagsetning standist en ţađ mun skýrast bráđlega.

 

  1. Eins og ţegar hefur veriđ tilkynnt mun öll starfsemi félagsins fćrast í Norđursalinn í Íţróttahöllinni, ţar sem Samfélagssviđ hefur flutt hluta af starfsemi sinni í Suđursalinn vegna tilfćrslna sem gripiđ er til vegna lokana í Lundarskóla sem veriđ hafa í fréttum. Okkur er lofađ Suđursalnum ađ nýja í síđasta lagi haustiđ 2022. Sömuleiđis munum viđ geta komist í ađstöđu hjá skólum bćjarins fyrir stćrri mót, ef međ ţarf.

 

Ţetta eru óvenjulegir tímar ţar sem reglur vegna smitgátar munu setja ákveđiđ mark á skáklífiđ. Viđ munum ţó reyna okkar besta til ađ halda skákgyđjunni viđ efniđ, m.a. halda mót á Netinu ef önnur fćri gefast ekki. Viđ hlökkum til hin nýja skákárs sem hefst nú í sumarlok 2020!

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband