Ţrefaldur sigur á Startmótinu

Nýrri skáktíđ var hleypt af stokkunum í gćr, 8. september, međ hinu árlega Startmóti. Sextán keppendur mćttu til leiks og aldursbiliđ milli ţess yngsta og elsta tćp sjötíu ár!  Hart var barist um sigurinn á mótinu og í lokin stóđu uppi ţrír sigurvegarar, allir međ 14 vinninga af 15 mögulegum. Ţessir skipuđu sér í efstu sćtin:

1-3. Andri Freyr Björgvinsson, Áskell Örn Kárason og Rúnar Sigurpálsson 14

4. Sigurđur Arnarson 11

5. Hjörleifur Halldórsson 10

6. Sigurđur Eiríksson   9,5

7-9. Heiđar Ólafsson, Karl Egill Steingrímsson og Smári Ólafsson 8.

Sjá öll úrslit á Chess-results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband