BSO-mótið

Picture1Fimmtudaginn 16. Maí fer fram nýtt mót. Það kallast BSO-mótið, enda er það Bifreiðastöð Oddeyrar sem stendur að því með okkur. Mótið verður haldið í húsakynnum BSO að Óseyri 1a, en það hús kalla gárungarnir Taxeyri. Teflt verður um farandbikar sem Bifreiðastöð Oddeyrar gefur. Einnig verða verðlaunapeningar veittir fyrir 3 efstu sætin. Ekki nóg með þetta, heldur verða veitingar á boðstólum.
Herlegheitin hefjast kl. 20.00 og eru allir velkmonir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband