Opiđ hús
Miđvikudagur, 19. apríl 2017
Á morgun, sumardaginn fyrsta, verđur opiđ hús hjá félaginu. Tilvaliđ fyrir minni spámenn og skemmra komna ađ mćta og tefla ţar sem flestir af okkar bestu skákmönnum eru fyrir sunnan ađ tefla á Reykjavíkurmótinu.
Herlegheitin hefjast kl. 13.00.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.