Metţátttaka á páskamótinu
Mánudagur, 17. apríl 2017
Skáklífiđ á Akureyri hefur veriđ međ fjörugasta móti nú um páskana. Góđ ţátttaka var í Bikarmótinu á skírdag og föstudaginn langa og páskahrađskákmótiđ sem fór fram í dag, annan í páskum var bćđi fjölmennt og góđmennt. Alls mćtti 26 keppendur til leiks og voru tefldar 12 umferđir. Í ţetta sinn var Monrad gamli kallađur til leiks í röđuninni og fórst ţađ vel úr hendi.
Úrslitin urđu ţessi:
Áskell Örn Kárason | 10˝ |
Smári Teitsson | 9 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 9 |
Sigurđur Arnarson | 7˝ |
Tómas Veigar Sigurđarson | 7˝ |
Haraldur Haraldsson | 7˝ |
Benedikt Briem | 7 |
Magnús Teitsson | 7 |
Elsa María Kristínardóttir | 7 |
Andri Freyr Björgvinsson | 6˝ |
Ólafur Kristjánsson | 6˝ |
Smári Ólafsson | 6˝ |
Stephan Briem | 6 |
Ágúst Ívar Árnason | 6 |
Hjörtur Steinbergsson | 6 |
Sigurđur Eiríksson | 6 |
Karl Egill Steingrímsson | 6 |
Haki Jóhannesson | 6 |
Fannar Breki Kárason | 5˝ |
Arnar Smári Signýjarson | 5 |
Heiđar Ólafsson | 4˝ |
Hilmir Vilhjálmsson | 4 |
Jóel Snćr Davíđsson | 3 |
Sigurđur Máni Guđmundsson | 3 |
Ingólfur Árni Benediktsson | 2 |
Alexía Líf Hilmisdóttir | 1˝ |
Ţeir hlutskörpustu fengu páskaegg í verđlaun, bćđi yngri og eldri. Fóru allir sćmilega mettir heim.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.