3 mót Mótarađarinnar
Laugardagur, 10. október 2015
Á fimmtudaginn fór fram 3 mót Mótarađarinnar ţetta haustiđ. Ađ ţessu sinni var ţađ formađurinn sem vann međ 12 vinninga af 14 ađrir höfđu minna. Lokastađan varđ ţessi:
1. Áskell Örn Kárason 12
2. Símon Ţórhallsson 10,5
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10
4. Smári Ólafsson 7
5. Andri Freyr Björgvinsson 6,5
6. Haki Jóhannesson 6
7-8. Karl Steingrímsson Kristinn Magnússon 2
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.