15 mínútna mót 19/2
Miđvikudagur, 25. febrúar 2015
Síđastliđinn fimmtudag 19/2 var haldiđ 15 mínútna mót
og urđu úrslit ţessi ,en ađeins 6 keppendur voru mćttir,enda margir kannski ţreyttir eftir Norđurorkumótiđ. en Símon var í miklu stuđi og lagđi alla andstćđingana.
1. Símon Ţórhallsson 5 vinninga
2.Jón Kristinn 3,5 ----
3. Haraldur 3 ----
4. Karl Steingríms 2,5 ---
5. Hreinn Hrafns 1 ---
6. Kristján Hallberg 0 ---
Ađ lokum vil ég minna á Fyrirlestur á morgun og svo hrađskáksmót Akureyrar áunnudag
og verđa ţá afhend verđlaun fyrir Norđurorkumótiđ .
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.