Hrađskákmót á Sunnudag kl 13:00

Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ á sunnudaginn
1/3 kl 13:00 og hvetur stjórnin flesta ađ mćta en
úrslitin í fyrra voru ţau ađ Rúnar Sigurpálsson kom sá og sigrađi.
En nú eru ungu skákmennirnir árinu eldri og nokkuđ víst ađ Rúnar ţarf ađ hafa meira fyrir hlutunum í ár. hér eru úrslitin frá í fyrra.

1 Rúnar Sigurpálsson 15
2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 13˝
Áskell Örn Kárason 13˝
4 Haraldur Haraldsson 12
5 Gauti Páll Jónsson 10˝
6 Ólafur Kristjánsson 10
Sigurđur Arnarson 10
8 Andri Freyr Björgvinsson 8˝
Sigurđur Eiríksson 8˝
10 Karl Egill Steingrímsson 7
Símon Ţórhallsson 7
12 Haki Jóhannesson 6
13 Krtistinn P Magnússon 4˝
Logi Rúnar Jónsson 4˝eitt
15 Sveinbjörn Sigurđsson 4
16 Óliver Ísak Ólason 1˝
17 Gabríel Freyr Björnsson 0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband