Botvinnik og tangarsókn á miđborđiđ
Mánudagur, 23. febrúar 2015
Fimmtudaginn 26. febrúar verđur haldinn fyrirlestur hjá Skákfélagi Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur sjónum beint ađ sjálfum Botvinnik og hvernig hann réđst gegn miđborđinu međ tangarsókn. Ef andstćđingar hans pössuđu sig ekki gat sú sókn gjarnan endađ međ mátsókn! Ţetta er lćrdómsrík ađferđ og hafa ađrir meistarar fetađ í fótspor hans.
Fyrirlesari er Sigurđur Arnarson FIDE Instructor. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00 og er öllum velunnurum Skákfélagsins og skáklistarinnar opinn. Kaffi verđur selt á kostnađarverđi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.