TM-mótaröđin
Föstudagur, 13. febrúar 2015
Í gćr var teflt í TM-mótaröđinni. Ţá gafst skákmönnum fćri á ađ hvíla sig á kappskákunum og tefla hrađskákir. Ţađ gladdi keppendur ađ vor gamli formađur, sjálfur Gylfi Ţórhallsson, mćtti og tefldi međ. Átta keppendur tóku ţátt og var mótiđ jafnt og spennandi. Tefld var tvöföld umferđ.
Úrslit urđu sem hér segir:
1.Sigurđur Arnarson 10,5 vinningar
2.Símon 9 vinningar
3.-5.Andri Freyr, Smári og Gylfi 8,5 vinningar
6. Haraldur 5 vinningar
7. Karl Egill 3 vinningar
8. Hreinn 2 vinningar
Međ árangri sínum er Símon kominn međ flesta vinninga samtals enda er vinur hans og helsti keppinautur, Jón Kristinn, ađ tefla í útlöndum. Jón er ţó enn međ forystuna ef skođađar eru ţrjár bestu umferđirnar.
Heildarstađan er hér ađ neđan;
8.jan | 15.jan | 22.jan | 12. feb. | samtals | ||
Símon Ţórhallsson | 8,5 | 8 | 9,5 | 9 | 35 | |
Jón Kristinn | 10,5 | 10 | 10 | 30,5 | ||
Haraldur Haraldsson | 5,5 | 3,5 | 5,5 | 5 | 19,5 | |
Sigurđur Arnarson | 9 | 10,5 | 19,5 | |||
Smári Ólafsson | 8 | 8,5 | 16,5 | |||
Andri Freyr Björgvinsson | 6,5 | 3 | 6,5 | 16 | ||
Karl Egill Steingrímsson | 0,5 | 5 | 2 | 3 | 10,5 | |
Gylfi Ţórhallsson | 8,5 | 8,5 | ||||
Sigurđur Eiríksson | 7 | 7 | ||||
Haki Jóhannesson | 6 | 6 | ||||
Kristinn | 4 | 4 | ||||
Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 | 3,5 | ||||
Hreinn Hrafnsson | 2 | 2 | ||||
Kristján Hallberg | 0 | 0 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.