Pörun 4. umferðar

Í daglauk frestaðri skák úr 3. umferð Norðurorkumótsins með því að Hreinn Hrafnsson, sem stýrði hvítu mönnunum, sigraði Sveinbjörn Sigurðsson.

Þar með er hægt að para fyrir 4. umferð.

Áskell - Símon

Jón Kristinn - Haraldur

Andri – Ólafur

Sigurður – Smári

Jakob – Ulker

Karl – Hreinn

Kristján – Haki

Logi - Hjörleifur

Sveinbjörn – Oliver

Gabríel – Benedikt.

Áætlað er að umferðin fari fram fimmtudaginn 5. febrúar kl.18.

Nokkrir keppendur hafa beðið um að skákum þeirra verði flýtt til miðvikudagsins kl. 16.30. Það eru eftirfarandi skákir:

Sigurður – Smári

Jakob – Ulker

Gabríel – Benedikt.

Skákstjóri hefur ekki enn náð í alla hlutaðeigandi en vinnur að því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband