Lokaumferð Landsbankamótsins

Á morgun, 16. feb. fer lokaumferð Skákþings Akureyrar - Landsbankamótsins fram og hefst umferðin kl. 13.00. Jón Kristinn Þorgeirsson hefur þegar tryggt sér efsta sætið og er nú staddur á Norðurlandamóti. Hörku keppni er um annað og þriðja sætið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband