Öldungis fyrirlestur (eđa hvernig Áskel missti af áfanganum)

Ađ venju verđur opiđ hús í Skákheimilinu á fimmtudagskvöldiđ.  Í ţetta sinn ćtlar Áskell Örn Kárason ađ stytta gestumVeteran-VM stundir međ frásögn af ferđ sinni á heimsmeistaramót öldunga í Króatíu fyrir skemmstu.

Áskell mun fara yfir nokkrar skákir sínar á mótinu, m.a. hina afdrifaríku viđureign viđ „Íslandsvininn“ Mihai Suba  ţegar áfangi ađ alţjóđlegum meistaratitli var innan seilingar.  Ţá verđa sýndar myndir frá mótinu; meira ađ segja hreyfimyndir ef vel tekst til. Fleira verđur til skemmtunar ef fyrirlesarinn verđur í stuđi.

Kaffi verđur á könnunni.

 

 

Á myndinni sést fráfarandi heimsmeistari, Jens Kristiansen ađ hefja skák sína viđ Per Ofstad, sem varđ síđast Noregsmeistari áriđ 1961. Áskell virđist vera ađ huga ađ einhverju öđru en skák ţeirra félaganna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband