Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).

Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum) en fyrir mótiđ var hann í 61. sćti styrkleikalistans. Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.

Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

Hér fyrir neđan má sjá árangur formannsins í mótinu. Hann tapađi ađeins einni skák. Á töflunni sést einnig ađ hann grćddi stig í öllum skákum nema tveimur og ađ hann tefldi viđ 8 titilhafa á mótinu.

Rd.Bo.SNo NameRtgIFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
161162 Belokopyt Boris1942RUS4.5s ˝0.83-0.3315-4.95
252160 Baumgarten Werner1943GER4.0w 10.830.17152.55
3159IMBlechzin Igor2411RUS6.5w 10.250.751511.25
41335FMThormann Wolfgang2271GER7.5s ˝0.430.07151.05
51427 Chernov Evgen2325UKR6.5w 10.360.64159.60
6714IMKakageldyev Amanmurad2384TKM7.5s ˝0.280.22153.30
7919IMShvedchikov Anatoli I.2363RUS7.0w ˝0.310.19152.85
8915FMHerzog Adolf2379AUT8.0s ˝0.290.21153.15
91216IMKarasev Vladimir I2377RUS7.0s 10.290.711510.65
1058GMSuba Mihai2413ROU8.0w 00.25-0.2515-3.75
111326FMSloth Jorn2338DEN7.0s ˝0.340.16152.40

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband