Jón Kristinn sigurvegari skylduleikjamóts

Í dag fór fram skylduleikjamót með umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mættir og tefldu þeir allir við alla. 

Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferð og þökkum við Símoni Þórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harða baráttu, endaði eins og svo oft áður, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öðru sæti varð Hjörleifur Halldórsson með 5 1/2 vinning. Í þriðja sæti varð svo Sigurður Eiríksson með 4 vinninga.

 

jkr_og_smari.jpg

 

 

 

 

 

Lokastaða mótsins:

Jón Kristinn Þorgeirsson 6

Hjörleifur Halldórsson 5 1/2

Sigurður Eiríksson 4

Símon Þórhallsson 3 1/2

Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurðsson 3

Karl Egill Steingrímsson 2

Logi Rúnar Jónsson 1 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband