Jón Kristinn sigurvegari skylduleikjamóts
Sunnudagur, 24. nóvember 2013
Í dag fór fram skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mćttir og tefldu ţeir allir viđ alla.
Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferđ og ţökkum viđ Símoni Ţórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harđa baráttu, endađi eins og svo oft áđur, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 5 1/2 vinning. Í ţriđja sćti varđ svo Sigurđur Eiríksson međ 4 vinninga.
Lokastađa mótsins:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Hjörleifur Halldórsson 5 1/2
Sigurđur Eiríksson 4
Símon Ţórhallsson 3 1/2
Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurđsson 3
Karl Egill Steingrímsson 2
Logi Rúnar Jónsson 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.