Áskell vann!
Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Formađur okkar heldur áfram ađ gera góđa hluti í Króatíu. Í dag lagđi hann ađ velli rússneskan alţjóđlegan meistara ađ nafni Vladimir I Karasev (2377). Áskell vann af honum peđ í miđtaflinu og í endataflinu fann Valdimar ţessi Kárason enga vörn gegn sókn formannsins sem náđi ađ vekja upp drottningu og tryggja sér sigurinn.
Árangur okkar manns á mótinu hingađ til samsvarar 2432 elóstigum. Hann er međ 6.5 vinninga af 9 en hefđi ţurft 7 vinninga til ađ fá IM-norm. Međalstig andstćđinga hans eru 2278 en hefđu ţau veriđ 2283 hefđu 6.5 vinningar dugađ.
Á morgun er komiđ ađ fyrsta stórmeistaranum. Sá er frá Rúmeníu og heitir hvorki meira né minna en Mihai Suba. Áskell hefur hvítt í skákinni sem sýnd verđur beint á netinu. Góđ úrslit í ţeirri skák gćtu fćrt honum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.