Smári og Jón efstir og jafnir
Mánudagur, 11. nóvember 2013
Um helgina lauk spennandi atskáksmóti Skákfélags Akureyrar. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu 7 skákir eftir Monradkerfi. Í lokin munađi ađeins einum vinningi á 1. sćti og 5. sćti. Leikar fóru svo ađ Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr ţađ fer fram en stefnt er ađ ţví ađ ţeir tefli tvćr skákir um titilinn Atskáksmeistari Skákfélags Akureyrar.
Karl Egill Steingrímsson tefldi vel á mótinu og hafnađi í 3. sćti.
Heildarúrslitin má sjá hér ađ neđa.
1-2. Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 af 7
3. Karl Egill Steingrímsson 5
4-5. Símon Ţórhallsson og Haraldur Haraldsson 4,5
6-8. Sigurđur Eiríksson, Rúnar Ísleifsson og Hjörleifur Halldórsson 3,5
9. Andri Freyr Björgvinsson 3
10. Logi Rúnar Jónsson 2
11. Ari Friđfinnsson 1,5
Flokkur: Atskákmót Akureyrar | Breytt 14.11.2013 kl. 00:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.