Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Örn Leó og Vignir Vatnar efstir

Íslandsmót í yngri flokkum stendur nú yfir í Skákheimilinu. Í Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) eru átta keppendur. Ţar voru tefldar fjórar umferđir í dag og ađ ţeim loknum er Örn Leó Jóhannesson efstur međ 3,5 vinning en ţau Óliver Jóhannsson og  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafa 3 vinninga.  Einstök úrslit og stöđuna í heild má sjá á chess-results.

Í flokki 15 ára og yngri og 13 ára og yngri eru keppendur nokkru fleiri, eđa 29 talsins. Ţar verđa tefldar 9 umferđir og lauk ţeirra í dag. Ţar er Vignir Vatnar Stefánsson einn efstur međ 4,5 vinningar, en á hćla honum međ 4 vinninga koma ţau Símon Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Sóley Lind Pálsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Heimir Páll Ragnarsson međ 4 vinninga. Öll úrslit má finna á chess-results.

Mótiđ heldur áfram á morgun og hefst kl. 11. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband