Jón Kristinn sigurvegari í Mótaröđinni!
Fimmtudagur, 13. desember 2012
Í dag fór fram lokaumferđin í Mótaröđinni. 11 öflugir skákmenn áttust viđ á svörtum reitum og hvítum. Fyrir umferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ eins og hálfs vinnings forskot á Sigurđ Arnarson sem kom nćstur. Í ţriđja sćti var Sigurđur Eiríksson. Ţeir voru allir mćttir í kvöld og röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Arnarson varđ efstur međ 9 vinninga en ţeir Eiríksson og Ţorgeirsson urđu jafnir í 2. 3. sćti međ 8,5 vinninga. Ţađ dugđi Jóni til sigurs í mótaröđinni og er hann vel ađ ţví kominn.
Stađan í kvöld varđ ţessi
Sigurđur Arnarson 9 vinningar
Sigurđur Eiríksson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5 vinningar
Einar Garđar 6,5 vinningar
Haki Jóhannesson 5,5 vinningar
Símon Ţórhallsson 4 vinningar
Rúnar Ísleifsson 3.5 vinningar
Logi Rúnar 3 vinningar
Karl 2,5 vinningar
Bragi 2 vinningar
Atli 1 vinningur
Međ frammistöđu sinni tókst Haka ađ komast upp fyrir formanninn, Áskel Örn, sem ekki tók ţátt í móti kvöldsins.
Stađa efstu manna í Mótaröđinni varđ ţessi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 69,5
Sigurđur Arnarson 68,5
Sigurđur Eiríksson 55
Haki Jóhannesson 40,5
Áskell Örn Kárason 40
Einar Garđar Hjaltason 40
Sveinbjörn Sigurđsson 37,5
Smári Ólafsson 36,5
Ólafur Kristjánsson 31
Símon Ţórhallsson 29
Andri Freyr Björgvinsson 26
Rúnar Ísleifsson 23
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.