Jón vann aftur
Fimmtudagur, 20. september 2012
Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM-mótaröđinni vinsćlu. Nú mćttu 16 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Helstu úrslit urđu ţau ađ Jón Kristinn jók forskot sitt í heildarkeppninni um hálfan vinning međ ţví ađ sigra annađ mótiđ í röđ. Í fyrstu ţrjú sćtin röđuđu sér sömu keppendur og síđast. Úrslitin urđu eftirfarandi
Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5 af 15 mögulegum.
Ólafur Kristjánsson 12 vinningar
Sigurđur Arnarson 11,5 vinningar
Sigurđur Eiríksson og Ţór Valtýsson 10,5 vinningar
Smári Ólafsson 9, 5 vinningar
Tómas Veigar Sigurđarson 7 vinningar
Haki Jóhannesson 6,5 vinningar
Sveinbjörn Sigurđsson og Einar Garđar Hjaltason 6 vinningar
Andri Freyr Björgvinsson 5,5 vinningar
Karl Steingrímsson og Haraldur Haraldsson 5 vinningar
Rúnar Ísleifsson 4,5 vinningar
Símon Ţórhallsson 4 vinningar
Ari Friđfinnsson 3 vinningar
Heildarstađan í mótinu eftir tvćr umferđir er eftirfarandi:
Nafn | 13.9.2012 | 20.9.2012 | Vinningar samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10 | 12,5 | 22,5 | |
Ólafur Kristjánsson | 8,5 | 12 | 20,5 | |
Sigurđur Arnarson | 8 | 11,5 | 19,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 6 | 10,5 | 16,5 | |
Smári Ólafsson | 5,5 | 9,5 | 15 | |
Tómas Veigar Sigurđarson | 6 | 7 | 13 | |
Haki Jóhannesson | 4,5 | 6,5 | 11 | |
Ţór Valtýsson | 10,5 | 10,5 | ||
Rúnar Ísleifsson | 5,5 | 4,5 | 10 | |
Einar Garđar Hjaltason | 3,5 | 6 | 9,5 | |
Sveinbjörn Sigurđsson | 2,5 | 6 | 8,5 | |
Karl Steingrímsson | 3 | 5 | 8 | |
Símon Ţórhallsson | 3 | 4 | 7 | |
Andri Freyr Björgvinsson | 5,5 | 5,5 | ||
Haraldur Haraldsson | 5 | 5 | ||
Ari Friđfinnsson | 3 | 3 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.