Ađalfundur Skákfélags Akureyrar
Miđvikudagur, 19. september 2012
Verđur haldinn fimmtudaginn 27. september nk. í Skákheimilinu og hefst kl. 20.
Venjuleg ađalfundarstörf, m.a. kosning stjórnar og inntaka nýrra félaga.
Félagar eru hvattir til ađ mćta en a.m.k. 10 manns ţurfa ađ sitja fundinn svo hann sé löglegur. Kaffi og kökur verđa á bođstólnum fyrir lystahefndur.
Stjórnin
Og svo minnum viđ á annađ mótiđ í mótaröđinni sem verđur háđ annađ kvöld, fimmtudag og hefst kl. 20.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.