Skákmót í sumar
Mánudagur, 18. júní 2012
Starfsemi Skákfélagsins er nú komin í sumarbúning. Skv. venju förum viđ okkur ađeins hćgar yfir björtustu mánuđina, en áfram verđur ţó opiđ hús hjá félaginu ALLA FIMMTUDAGA í sumar. Húsiđ opnar rétt fyrir kl. 20 og menn tefla svo eins og ţá lystir. Vćntanlega verđur slegiđ upp hrađskákmóti flest kvöldin eins og oft viđ slíkar ađstćđur.
Ţessu til viđbótar er stefnt ađ ţví ađ halda a.m.k. 2-3 útiskákmót í sumar. Ţađ verđur auglýst nánar síđar.
Menn eru minntir á ađ fylgjast međ hér á heimasíđunni; hér verđa bođuđ ný mót og ađrar hugsanlegar breytingar á ţeirri dagskrá sem hér er lýst.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.