Styttist í Norđurlandsmótiđ

Nú er búiđ ađ setja Norđurlandsmótiđ inn á Chess results síđuna og má skođa skráđa ţátttakendur á ţessari slóđ http://chess-results.com/tnr72977.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES

Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér segir:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

Hver ţátttakandi vinnur ađeins ein verđlaun.

Ţátttökugjald er kr. 4000 (2000 fyrir f. 1996 og yngri), en frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.

Skráning í netfangiđ askell@simnet.is..

Nćsta síđa »


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband