Landsmótiđ í skólaskák - dagskrá
Ţriđjudagur, 10. maí 2011
Landsmótiđ í skólaskák
haldiđ á Akureyri 12-15. maí 2011
1- 4. umferđ verđa tefldar í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni v/Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan), en hinar umferđirnar í Síđuskóla. Gist verđur í Síđuskóla. Ţátttakendur eru hvattir til ađ hafa međ sér tjalddýnur ef ţeir eiga, en mögulegt verđur ađ fá lánađar dýnur fyrir ţá sem geta ţađ ekki.
Gert er ráđ fyrir ađ keppendur og fylgifólk ţeirra mćti í Íţróttahöllina fyrir 1. umferđ. Ţar er hćgt ađ geyma farangur ţangađ til fariđ verđur á nćturstađ um kvöldiđ.
Dagskrá:
Fimmtudagur 12. maí:
1. umferđ kl. 16.00 Skákheimiliđ
kvöldmatur
2. umferđ kl. 19.00 Skákheimiliđ
keppendum ekiđ í náttstađ í Síđuskóla
Föstudagur 13. maí:
keppendur sóttir í Síđuskóla kl. 8.15 og ekiđ í Íţróttahöllina ţar sem morgunverđur er í bođi.
3. umferđ kl. 9.00 Skákheimiliđ
4. umferđ kl. 11.30 Skákheimiliđ
hádegismatur
5. umferđ kl. 16.00 Síđuskóli
kvöldmatur
Laugardagur 14. maí:
morgunverđur í Síđuskóla
6. umferđ kl. 9.00 Síđuskóli
7. umferđ kl. 11.30 Síđuskóli
Hádegissnarl
8. umferđ kl. 15.00 Síđuskóli
9. umferđ kl. 17.30 Síđuskóli
kvöldmatur í Síđuskóla byrjar ca. kl. 19.00
Sunnudagur 15. maí:
morgunverđur í Síđuskóla
10. umferđ kl. 8.00 Síđuskóli
11. umferđ kl. 10.30 Síđuskóli
Hádegisverđur og verđlaunafhending ađ loknu móti, ca. 13.00
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.