Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.
Fyrsta fimmtudag aprílmánaðar (7. apríl kl. 20.) verður fjallað um peðakeðjur, gagn þeirra og hvernig ráðast ber gegn þeim.
Fyrirlesturinn heldur Sigurður Arnarson
Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Flokkur: Spil og leikir | Miðvikudagur, 23. mars 2011 (breytt kl. 12:42) | Facebook