Ragnar Pálsson látinn

Látinn er Ragnar Pálsson, um langt árabil félagi í Skákfélagi Akureyrar. Ragnar var einkum virkur sem skákdćmahöfundur og birstust mörg skákdćmi hans í Skákfélagsblađinu og einnig víđar, s.s. í afmćlisblađi Skáksambands Norđurlands.  Ţrír synir Ragnars voru virkir skákmenn og tefldu međ Skákfélaginu í mörg ár. 

Skákfélag Akureyrar vottar ađstandendum Ragnars heitins samúđ sína og ţakkar framlag hans til skáklífs á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband